Alþýðublaðið - 02.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.05.1925, Blaðsíða 3
yfirbragfii þeirra. nema þvi betur lægi við. Frá fyrri hluta leiðar- innar festist því eigi i minninu nema einn smábær, þar sem öll húsin voru hærri í annan endann sakir þess, að hann stóð í brekku, og allar götur lágu upp og ofan brekkuna, og þar fyrir utan hin mikla hafnar og smíða-borg Nevr- ca^tle ou Tyne, höfuðborg Noið- ymbralands. þar sem »skipa og húsa háfar feykja höfgum mökkum dökkra reykjac, þegar »greipar stáls með eimains orku elta, hnoða málmsins storku«, svo sem kveður Einar Benedikts- son, er hann lýsir »Tínarsmiðjutíi€ að kveldi, en ég sá borgina í öðru Ijósi, því að enn var langt til kvölds er lestin þaut inn í járn- glymjandi borgina, gegn um hana og út úr henni á svipstund, sem að eins leyíði mér að heyra smíða- glyminn og sjá, hvar »sko!grátt fljótið fram í sjó flýtur« undan brúnni, sem lestin geysist um á leið sinni um borgina. Þegar komið var norður fyrir borg þessa, tók landslagið smám saman að breytast. Leiðin færðist enn nær sjónum, og fram undan sást á aðra hönd til hárra bálsa, en á hina lækkaði til sjávarins, unz lestina bar að bæ þeim, er Berwick heitir og sýnist vera á leiðinni í sjóinn; svo nærri sjónum stendur hann, að fremstu húsin mega fremur kallast að vera á sjó en landi. Það bar til, er lestin fór þarna um, að á skall sú mesta hellirigning, sem ég hefl lifað. Yar því líkast, sem heilt regnský hefði fallið niður 1 einu; ógnarflóð dundi níður með svo miklum hávaða, að með öllu yflrgnæfði skröltið í lestarvögnunum og fnæsið í eim- reiðinni. Sem betur fór, stóðu þessi ósköp litla stund, því að ella hefði sagan um syndaflóðið endurtekið sig, og sannast að segja finnast mór »endurtekningar sögunnar< nógu margar, þótt þessi færist fyrir. Lestin sú arna hefði og frá- leitt komið i stað arkarinnar hans Nóa »í því falli«. Eftir þennan úr- helli bar ekki neitt það til tiðinda, er jafnvel lítilfjörleg ástæða vœri til að greina frá, nema það, að eigi alilöngu síðar nam lestin staðar á aðaljárnbrautarstöðinni í höfuðborg Bkotlands, og þegar á "’XLÞTSOICXÐIB eftir 6k óg í fyrstu fáanlegri bif reið niður >að höfninni í Leith. þar aem Guiifoss lá, og tók mór nátt- Btað í honum. (Frh.) Varmensku-frumvarpið. Hö uðhneyksli allra óhappa- verka siðastu ára er trambutður ríkislögrcglu-trnmvarp sins. Einsdæmi mun það vera, að nokkur stjórn, hversu ræfílsieg og hverau háð sem hún er, skuli voga sér að bera fram annan •ins ósóma í hlutlausu þjóðtæð- Islandl, elns og talið er að Iiland sé. Framburður frumvarpslns er svo mlkil litiisvirðing og tubba- skapur gagnvart álþjóð, að ó- hugsandi er, að nokkrir aðrir Islendingar en Jón Magnússon og Jón Þorlákason hetðn látið hafa sig tii siikra skítvarka. Magnús Guðœundseon þarf ekki að netná i þessu sambandi, því að elns og álíkunnugt er, geta Jónarnir borið Magnús á miili sin í 170 iftra sfidarmálum á hvaða vettvang scm vera skal, Enginn þarf að halda að Magnús hafi þarna haft fornstuna, enda er hann ekki forsætisráðherra, og sjáifur hefir hann sagt: »Ég er ekki dómsmálaráðherra< — nema < Krossanesi. Ef rfkislögiregluírumvarpið kemur nokkurn tima til endan- legrar umræðu á Atþingi, skál þass verða minst, maðan íslenzk þjóð er vlð iýði, hvernig menn greiða atkvæði við loka-nmræðu þeisa máls. Nöfn þelrra roanna sem fylgja frumvarplnu átram, f hveriimynd eem það verður, skuln með nið rúnum rlst í framtiðarsögu þjóðar vorrar. í gapastokki almenn- ingsálitslns skulu þdr sitja það, sem er eftir æfinnar. Og að öllu loknu skal þeirra að eins mlnst meðal úrhraka- og vandræða- manna þeirra, sem komið hafa fram með þessari þjóð. Ekkert ónnnið verk getur réttlætt fram komu þelrra nú; enga von geta þeir nokkurn tíma gert sér, nm fyrirgefniugu, og aldrei munu þelr fá uppreisn beirra áiitsþrota. sem þeir hafa sjáifir skapað sér. g Utsvars- og skatt- k»a?uv skrlfar Pétur J-<kobs- son, Þinghoitsstræti 5. Helma ki. 1—3 og 8—9 síðd. Bækur til sölu á afgreiðsln Áiþýðnblaðsins, gefnar út af Áiþýðnflokknnm: Söngyar jafnaðai'manna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00- Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar beekur á af- greiðslu blaðsins: Itéttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir éskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 15 — 30 krónam ríkari getið þér orðiB, ef þér kaupið »Stefnu- mótið<. Söngvar {afnaðar- manna er iftið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en cngan munar nm að kaupa. Fæst á afgreiðslu Aiþýðubiaðsins og á tunduro verktýðsfélaganna. Þeir, sem aftur á móti ieggj- a»t gegn fraœgangi þessa hneykslis, skulu settir f instu sæti meðat ágætismanna vorra. Með gyitnm stöfum ættl að rlta nöfn þeirra í framtíðarsögn vora. Og eltt er vist: Peim verða margar syndir fyrirgefnar. Végeirr. Orsök stríðsins. Stjórnleysi og óreiða i atvinnu- og verzlunar-málum var aðal- orsök ófriðarins. »Réttur<. W. Bathenau. Nætnriæknir ar $ nótt Magn- ús Pétursson, Grundaratfg 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.