Alþýðublaðið - 02.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.05.1925, Blaðsíða 4
3 Harningjuósk 1, maí. 1 ræSu sinni á Austurvelli í gær las Héðinn Yaldimarsson upp svo hljóðandi skeyti til alþýðu í Reykjavík: Akureyri, 1. maí. Höium hór sameiginlegan fund verklýðsfélaganna í kvöid til þátt- töku í hátíðahaldi verkalýðúna um allan heim, Óskum til hamingju •með kiöfugöngu ykkar og annað hátíðahald dagsins. Keppum að fullum sigri verkalýðains í jafn- róttisbaráttu hans! lulltrúaráðið á Ákureyri. Um daginn og Teginn. Ylfttalstími Páls tannlæknis ®r kl. 10—4. I ‘ ' . - , Tímarltlð >Béttur«, IX. árg., fæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áskrifendur. JLeiðrétting. I miðvikudags- blaðinu stóð, að ijóðabókin >Við sundin blá< væri eitlr >Tómas Jóq3bod«. Þatta var misíetrun, því að bókin er vitánlega eftir Tómas Guðmundsson. 10 000 kr. hefir bæjarsjóður Akureyrar gefið í heilsuhælissjóð- inn nyiðra. ( Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson (ferming) 1 fríkirkjunni kl. 12 sóra Árni Sigurðsson (ferming). I Landa- kotskirkju kl. 9 hámessa, kl. 6 guðsþjónusta með predikun. Fyrirlestar Reinh. Prinz, er fórst fyrir fyrsta sumardag, verður & morgun. Sjá auglýsingu! Til ekknasamskotanna Afhent Alþýðublaðinu: Frá skipshöfninni á togaranum Surprise, Hafnarfirði, kr. 278,00. Yeðrið. Hiti um alt land. Austanátt, allhvöss (rokstormur í Vestm.eyjum). Yeðurspá: Allhvöss ! norðauatlæg átt á Norðurlandi; l ALDYÐUB&ABIB Garöáburöur R»yn*!a er fengin fyrlr því, að garðáburðurinn >Irvo< gefur mesta uppskeru. Fæst f stórum og emáum kaupum { verzlun Hannesar Oiatssonar. Sfmi 871. Grettisgötu 1* Konsnmsfikknlaði ódýrast í Yerzlun Hannesar Óiafssonar. Byggingarléð fæst ásamt góðum steinvegg. Upplýsingar á Nönnugötu 1 A, uppi. hvöss austlæg átt á Suðurlandi; úrkoma víða; óBtöðugt. 2000 kr. sekt fékk hvor tog- aranna tveggja, sem Fylla tók í fyrra dag og fór með til Vest- mannaeyja. Aheit á Strandakirkju: J. S. J. 10 krónur. Sjémannastofan. Guðsþjón- usta á morgun kl. 6.' Allir hjart- anlega velkomnir! Áf veiðnnt kom tll Hafnar- fjarðar á miðvikudag James Long (m. 101 tn) og i fyrra d*g Gen. Berbwood (m 85) og Imperlaiist (ra. 79) Hingað kom í gær Maí (m. 94) og í morg'un Skalla- grímnr (m. 115). Gylfi (m. 110) og Skdli fóget! (m. 60). Nætnrlæfenir aðra nótt Konráð R. Konráðsson, Pingholtsstræti 21. Sími 575. Yísnakveld Gísla Ólafssonar frá Eiríksstöðum hið síöasta er í kvöld í Bárunni. Sjá auglýsingul Danski Moggi hefir nú fundið upp á því að setja >Alþýðu- m ður< undir það, sem >ritstjór arnir< sjá sj&lfir að er tóm vlt- leysa. Lýslr sér val í þvf hin burgelslega fyrirlitning uppskatn- inganna á etarfandl alþýðu. Vit- aulega sér alþýða sjált, hverju slikt ekal lauua. „ E s j a “ / fer héðan austnr og norður um iand S hringferð miðvlkudag 6. maí (■iamkvæmi 3. r@rð áætiun- arinn&r). — Kemur hingað aítnr 16. maí. Y5s*ar afhendist á máatadag, og farseðlar sækist sama dag. Ávextir í dð8Dm: Ananas. Perur. Aprikos. Ferskjur. Blandaðir ávextlr. Fást i verzlun Hanoesar Ólafsson*r. Sími 871. — Gr'ttisgötu 1. Skorna neftób. kið frá Kristínu J. Hagbarð, Laugávegi 26, mælir með sér sjálit. Molasykur á 50 aura l/a kg. í Yerzlnn Hannesar Óiafssonar. Sími 871. — Grettisgötu 1. Enn hefi ég til sölu nokkur hús n.*ð lausum íbúðum 14. maf. Jónas H. Jómison. Ritstjóri og ábyrgöanua&uri PsHbföm HaUdórsson. Prentsm Hailgrímfl Banödiktesea*? Jlí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.