Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 11

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 11
Efni: Hespulopi, sauðsvartur, hvítur, appelsínugulur og 4 gráir litir. Gróf heklunál. Værðarvoðin, sem er hekluð með fasta- hekli, er saumuð saman úr 35 ferhyrnd- um stykkjum. Stærð hvers fernings er 23X23 cm. I H S I III III R I R II s H III S III I H II H S R I III S II H IV s H R ■S II R I S S = sauðsvart H = hvítt R = appelsímigult I = ljósgrátt II = milligrátt III = grátt IV = dökkgrátt V. B. værðarvoðir Efni: 12 hespur af lopa frá ullarverksm. Framtíðin. Teppið er prjónað í tíglurn á 2 prjóna nr. 5. Fitjið upp 3 I. Prjónið garða- prjón. Aukið er út í næst síðustu I. í hverri umf þar til 40 1. eru á pr. Þá er tekið úr í enda umf, 3. og 2. síðasta 1. prj saman, þannig áfram þar ti'l 3 1. eru á prjóninum, þá er fellt af. Tígullinn mælist 30 cm milli odda á báða vegu. I þessu teppi eru 39 stórir tíglar og 16 litlir. I þeim litlu eru lykkjurnar 20 þar sem tígullinn er breiðastur. Allir tíglar snúi eins í teppinu. Tígl- arnir eru lagðir saman ranga mót röngu og heklaðir saman með fastahekii. Not- uð heklunál nr. 4 og heklað með tveirn ólíkum bláum litum af kambgarni frá Gefjun. Þar sem heklið endar, er bláa garnið látið rnynda smá skúf með því að hekla síðast eina langa loftlykkju (ca 6 cm), klippa garnendann jafnlang- an og hnýta upp á allt saman. Jafna síð- an skúfinn. V. P. HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.