Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 14

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 14
prjónað herðásjal Ejni: ca 150 gr ísl. eingirni frá Gefjun. Fitjaðar upp 133 lykkjur, mjög laust, á prjóna nr. 3V2- Mynstur: Fyrsta umf: 2 sl 2 teknar sam- an. br u pr, 1 sl * 2 teknar sm, 1 sl 2 teknar srfi, 7 sl br. u pr, 2 sl br u pr, 2 sl br u pr, 2 sl br u pr, 7 sl 2 teknar sm, 1 sl 2 teknar sm, 1 sl *. Endurtakið frá * til * 4 sinnum, br u pr, 2 teknar sm, 2 sl. Allar umf frá ranghverfu eru br nema 3 fyrstu og 3 síðustu 1., sem prj eru sl. Allar sl umf eru prj eins og í 1. umf. Það er ekki fellt af, heldur eru lykkj- urnar heklaðar af prjónunum þannig. Byrjað á að draga bandið gegnum 3 lykkjur, síðan eru heklaðar 9 loftlykkj- ur. Þetta er endurtekið út prjóninn, heklað fvrir hinn endann. Siðan er sjalið þvegið gætilega, strekkt út með títuprjónum, t. d. á tex- plötu og látið þorna. Hildur Iijaltadóttir. 14 HUGUR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.