Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 16

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 16
peysa ur eingirni Slærð 42. Ejni: 125 g Gefjunareingirni. Hringprjónn og sokkaprjónar nr. 2þfj- Utprjón: Peysan er öll prjónuS í hring. 1 einu munstri eru 24 1. og 4 umf. 1., 2. og 3. umf eru prj sl, 4. umf er prj sam- kvæmt skvringarmynd, efstu röð. fíolur: Fitjaðar eru 216 1. á hringpr, mjög laust. Fyrsta umf er brugðin, myndast þá garður á rétthverfu. Merki er sett við bvrjun umf, og er það miðja á baki. Prj 25 munstur að handvegi. Þá eru prj 50 1. frá merki, bandspotti dreg- inn í næstu o 1.. prj 100 ]., dregið í næstu 8 1.. prj 50 1. Lagt til hliðar meðan erm- ar eru prjónaðar. Ermar: Fitjaðar eru 72 1. á sokkaprjóna. Prj. 8 munstur, byrjað eins og á bol, sjá skýr.mynd. Spotti er dreginn í 8 1. á hvorri ermi, á vinstri ermi í 63,—70. lykkju, á hægri ermi 3.-10. lykkju. Herðastykki: Nú eru bolur og ermar sameinuð á hringpr, samtals 328 1. í næstu fjórum umf eru prj 2 1. sm, þar sem bolur og ermar mætast (1 1. af bol og 1 ]. af ermi sl sm). Eru þá eftir 312 1. eða 13 heil munstur í hringnum. Prj 4 munstur upp og endað á fyrstu umf útprjónsins. Næsta umf er fyrsta úrtöku- umf, sjá skýringarmynd. I hverri úr- tökuumf eru 3 1. teknar úr í hverju munstri eða 39 1. í allt á prjónunum. I rtökuumf eru 6 og koma allar í 2. umf útprjónsins. Eftir 1. og 2. úrtökuumferð eru prj 3 munstur, eftir 3. og 4. eru prj 2 munstur, eftir 5. er 1 munstur, eftir 6. eru prj 2— 3 umf sl, eru þá komin 16 munstur frá handveg. Síðast er fellt af og heklaðar fastalykkjur í hálsmál, látið aðeins haf- ast við að aftan. Lykkjað saman undir höndum. 16 Kristjana Guðmundsdóttir. HUGXJR OG HOND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.