Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 17

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 17
r»é* ofnar borðmottur Vend: Tvöföld binding. Uppistaða: Brúngulur tvistur nr. 20/2. Ivaf: Hör nr. 16, spólaður tvöfaldur. Ofið er með tveim litum í hvern dúk, sjá stigmunstur. Valdir eru saman skyld- ir litir, sem falla vel í uppistöðuna. Skeið: 40/10, 1 þr. i haf., 2 þr. í tönn. Breidd í skeið: 31 cm. Þráðafjöldi: 246 (42—|—162—(—42 þr.). I hverja mottu eru ofnir 44 cm (7-|-30-(-7cm). Teiknuð eru tvö uppbindingar- og stigmunstur, A og B. A er aðeins hægt að nota í trissuvefstól eða borðvefstól með sköftum. L

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.