Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 23

Hugur og hönd - 01.06.1970, Blaðsíða 23
Efni: Rauður ullarjavi. Islenzkt eingirni, Sauðsvart, Rvítt og þrír gráir litir. Stuðst var við meðfylgjandi mynstur. Utlínur ferninganna voru saumaðar með beinum flatsaum yfir tvo þræði. Fyllt var inn í fletina með beinum flatsaum, fræihnútum og mismunandi þræðispori. Þræðisporið myndaði stundum þéttay lykkjur og var klippt upp úr þeim á stöku stað. F. H. rauður blaðafetill sveigjanlegur og brotnar ekki. Pappinn og plastið er síðan heft saman, þannig að öll lengdin verður 1 m. Gott er að líma léreft yfir samskeytin. Pappanum er nú smeygt inn í pokann, þannig að plastið kemur að framan þar sem út- saumurinn er og sveigjan á að myndast. Fetillinn er brotinn saman og eiga brún- ir á pappa og plasti að mætast að ofan. Brjótið 5 cm efst af framstykkinu yfir á röngu log saumið niður með varpspori. Að ilokum þarf að festa á bakið 2 hringi til uppfestingar. En sé snúra sett í kring um blaðafetilinn og að ofan getur hún myndað hanka. HUGUR OG HOND 23

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.