Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2004, Blaðsíða 47

Hugur og hönd - 01.06.2004, Blaðsíða 47
Áhugaverðar vefsíður http://home.t-online.de/home/DeutscherKloeppelverband/ haendler.htm Knipl. Síðan er á þýsku og veitir upplýsingar um verslanir víða í Þýska- landi þar sem hægt er að nálgast efni og áhöld fyrir knipl auk kniplbóka. http://vmw.schlee-seiz.de/pdf/preise.pdf Þýskt handverks-stúdió sem selur m.a. bómullar-, pappírs- og málm- þráð, vefstóla og vefgarn, rokka og tilheyrandi áhöld. http://www.angelfire.com/zine/kiarapanther/project/naalbinding.html Ymislegt um vattarsaum, og krækjur á aðrar síður. http://www.vintagevixen.com/links.asp Á þessari síðu eru krækjur yfir síður sem hafa ýmsar upplýsingar varð- andi antikfatnað og búninga, t.d. sögulegar uppÍýsingar, upplýsingar um söfn, saumaskap, snið, endurgerð búninga, hreinsun og viðgerð á antík- fatnaði og búningum o.s.frv. http://www.sandbenders.demon.co.uk/bobbinlace/begbook.htm Góður listi yfir kniplbækur sem stuttar innihaldslýsingar fylgja. http://www.mielkesfarm.com/fre_bob.htm Hér eru ýmsar krækjur á kniplsíður, mynstur, leiðbeiningar o.s.frv. http://www.lacemaking.com/ Á síðunni eru kniplpinnar og önnur áhöld fvnr knipl til sölu. Einnig er fjallað um tímarit félagsins „Lace Circle“. Eg hef sjálf oft keypt pinna (stokka) frá þessu fyrirtæki og er mjög ánægð með þau viðskipti. http://www.geocities.com/Heartland/Fields/l404/pc_aids.html Þessi síða býður upp á tölvuforrit fýrir kniplmynstur. Stundum er hægt að niðurhlaða prufu-(demo) forrit. http://www.newyorkcarver.com/inventions3.htm Sögulegar upplýsingar um spuna. http://www.woolery.com/selectwheel.html Upplýsingar varðandi val á erlendum rokkum. http: //www. freequiltpatterns. info/ Hér eru krækjur á síður sem bjóða upp á ókeypis mynstur fyrir búta- saum. http://www.timarit.is/common/default.php?lang=l Tímarit.is er samstarfsverkefni landsbókasafna á Islandi, Grænlandi, í Færeyjum og Danmörku. Tímarit sem gefin hafa verið út í þessum löndum á árunum 1773 til 2001 hafa verið skönnuð inn í heild sinni og með því að niðurhlaða DjVu forriti sem boðið er upp á getur hver sem er flett í gegnum fleiri tugi tímarita. Steinunn J. Asgeirsdóttir m ÍSTEX ÍSLENSKUR TEXTÍLIÐNAÐUR HF. Sími:566 6300 • Fax:566 7330 • istex@istex.is • vrww.istex.is

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.