Alþýðublaðið - 04.05.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 04.05.1925, Page 1
r »9*5 Máaudaginn 4. raaí. Þrjá geðfá sjðmeno, 101 tö‘uhS*ð Rafmagn lækkar eins og að ucdanförnu niður ( 12 aura kwat. til Ijósa, suðu og hitunar um mæla frá álestrl i raai til álesturs í septémber, Roykjavík, 1. ma( 1925. Rafmagnsveita Refkjavíknr. FRÁ BÆÍARSÍMANUM. Þair, aem þurfa að fá fluttan tima næstu flutninggdága, eru beðnlr að tilkynna það sera iyrit á akriistoíu Bæjarsímans, svo hægt sé að gerá nau’synlegar ráðstafanir og flutnings- biðin verði styttri. Beejavsimastjórinn. Laxveilin í Ellilaánam er hér með boðin út til leigu frá 1. júní tií 31. ágúst n. k. fyrir 2 stengur á dag. Væntanleg tilboð, með eða án vörzlu ánna, séu komin til skrifstofu rafmagnsveitunnar fyrir 14. þessa mánaðar klukkan 12 á bádegi. — Engin skuídbindlng nra að taka hæsta boði eða nokkru boði, ©f til viil. — Allar trekari uppiýsingar fást á skdístofunni. Rsykjavik. 2. maí 1925. Rafmapnsveita Reykjavikur. Q Innient og ntlent tataefni Q langmost úrval hjá G. Riarnason & Fjeldsted. helzt vana llnuveiðum, ræð ég lil Raufarhaífnar. Þurfa að fara með Esju áí miðvikudaginn. — Gett kaup;. Áreiðanleg borgun. Maps V, Jóhannesson, f Vasturgötu 29. ) Hdma frá kl. 6—8 0. m. Alþingi. Á laugaidaginn voru stuttir fundir í báðum deildum. I Ed. var frv. um vatnsorkusðrleyfl vísaö til 2 umr. og allshn. og frv. um slysatryggingar samþ til B. umr. með öllum brtt. nefndarinnar nema einni, er tekin var aftur. Er frv. nú aftur komið í skaplegt horf. — I Nd. var frv. um mannanöfn afgr. til Ed. og eins frv. um kosn ingar til Alþingis; hefir verið feld úr því færsla kjördagsins, og hljóðar það nú aðallega um skift- ing hreppa i kjðrdeildir. Prv. um sölu á kolum eftir máli var samþ. til 8. eftir að flm, (Magn. dós.) haffii gert öll kol í því að koksi eins og bezta gasstöð. Frv. um aðflutnings- bann á heyi var samþ til 3. umr. og þsál. um frestun embættaveit, ir.ga og sýslana afgr. geibreytt, að íoimi frá Aiþingi. Fyrirspurn flytur Jóh. Þ. Jóa. til stjórnaiinnar um, hvort hún sjái sér fært að leggja niður vín- sölu í Vestmannaeyjum samkv. ósk bæjarstjórnar og raeiri hluta kjósenda. — J. Kj. og Porl. J. flytja þsáltill. um endurskoðun laga um skipströnd frá 1876 þar eð þau réu orðin úrelt. — Fjár- veitinganefnd Ed. gerir sér hægt urn hönd og hækkar tekjuáætlun fjáilfrv. um marga tugi þúsunda eftir 2. umr. Ef þetta er ekki vit- íeysa, þá heflr það verið prettur nefndwinnar við aðra þingmenn' að teljn tekjurnar lægri eu von er á til að hræða þá frá skynsam- legum og nauðsynlegum nýjum fjárveitingum. Meiri hl. fjárh.n. Ed. (Sig. Egg., Iogv. Pálm., B. Kr. og Jóh. Þ Jós) ræður til að samþ. frv. um innheimtu gjalda af erl flskiskip- um með þeirri brt., að ák-æðin nái eigi til lögregluBtjóra, er níú eru í embættum, en minni hl. (Jónas) felst á lögskýringu fjár- málaráðherra og er mótfallinn frT. og brtt. meíri hl. — Sama neiud ræður til að samþ. bæði frv. til fjáraukal. 1923 og frv. um landsr. 1923 óbreytt og enn fremur frv. um brtt. á 1. um lífeyrissjóð emb- ættismanna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.