Hugur og hönd - 01.06.2010, Blaðsíða 40

Hugur og hönd - 01.06.2010, Blaðsíða 40
Þráður fortíðar til framtíðar Hönnun Ástþrúður Sif Fugl Peysan er prjónuð úr einbandi frá ístex. Fitjað er upp á hálsmáli og prjónað niður og því auðvelt að aðlaga stærðina að þeim sem á að nota peysuna. Sá sem klæðist peysunni er frjáls eins og fuglinn. Stærð: S (M) L Litur A 50 (50) 100 g Litur B 50 (50) 50 g Litur C 100 (100) 100 g Kragi: Fitjið upp 90(90)104 L mjög laust með tvöföldu einbandi með lit A á prjóna nr. 3V2(3Vi)4. Tengið í hring og prjónið kraga, 1 L slétt aftan í og 1 L brugðið út umferð- ina, 11 cm. Aukið út á eftirfarandi hátt. Prjónið 1 L slétt og 1 L brugðið, takið svo bandið sem liggur á milli brugðnu og næstu sléttu lykkju með vinstri prjóni og prjónið aftan í þá lykkju slétt. Endurtakið út umferðina, við það bætast við 45(45)52 L. Prjónið áfram 1 L slétt aftan í og 2 L brugðnar, 5 umferðir. Aukið út á ný um 45(45)52 L svona, prjónið 1 L slétt 2 L brugðnar, takið svo bandið sem liggur á milli brugðnu og næstu sléttu lykkju upp með vinstri prjóni og prjónið aftan í þá lykkju slétt. Prjónið eina umferð svona, 1 L slétt, 3 L brugðnar. Þá eru 180(180)208 L á prjóninum og kraginn orðinn 13 (14) 14 Fdda Sigríður, dóttir Astþrúðar. cm, skiptið yfir á prjóna nr. 4(414)4Vi og setjið merki í upphaf umferðar. Bolur: 1. umferð: Prjónið slétt. I stærð L aukið út um tvær lykkjur (þá eru 210 L á prjón- inum). 2. -5. umferð: Prjónið slétt. 6. umferð: Munsturumferð: prjónið 2 L saman 3(3)4 sinnum => 3(3)4 L. *Sláið uppá prjón, prj 1 L, 6(6)7 sinnum => 12(12)14 L. Prj 2 L saman 6(6)7 sinnum => 6(6)7 L*. Ent. ffá *til* endið á að prj 2 L saman, 3(3)3 sinnum. 7. -11. Umferð slétt. 12. umferð: Munsturumferð prjónuð eins og umferð 6. 13. -15. umferð: Prjónið slétt. 16. umferð: Aukið út um 30 L svona: Auka út 1 L, prj 3(3)4 L, auka út 1 L, *prj 12(12)13 L, auka út 1 L, prj 3(3)4 L, auka út 1 L, prj 3(3)4 L, auka út 1 L*. Ent. frá *til*. Endið umferðina áþví aðprjóna 12(12)13 L, auka út 1 L, prj 3(3)4 L. Þá eru 210(210)240 L áprjón- inum. 17. umferð: Prjónið slétt. 18. umferð: Skiptið yfir í lit B í stærð S(M) og prjónið munsturumferð: Prjónið 2 L saman 4(4)4 sinnum => 4(4)4 L. *Sláið uppá prjón, prj 1 L, 7(7)8 sinnum => 14(14)16 L. Prj 2 L saman 7(7)8 sinnum => 7(7)8 L*. Ent. frá *til*. Endið á að prj 2 L saman 3(3)4 sinnum. 19. -23. Umferð: Prjónið slétt. 24. umferð: Skiptið yfir í lit B í stærð L og prjónið munsturumferð eins og umferð 18. 25. -29. Umferð: Prjónið slétt. 30. umferð: Munsturumferð prjónuð eins og umferð 18. 31. -33. umferð: Prjónið slétt. 34. umferð: Aukið út um 30 L svona: Auka út 1 L, prj 4(4)4 L, auka út 1 L, *prj 13(13)16 L, auka út 1 L, prj 4(4)4 L, auka út 1 L, prj 4(4)4, auka út 1 L*. Ent. frá *til*. Endið umferðina á því að prjóna 13(13)16L, auka út 1 L, prj 4 L. Þá eru 240(240)270 L áprjóninum. 35. umferð: Prjónið slétt. 36. umferð: Munsturumferð: Prj 2 L saman 4(4)5 sinnum => 4(4)5 L. *Sláið uppá prjón, prj 1 L, 8(8)9 sinnum => 16(16)18 L. Prj 2 L saman 8(8)9 sinnum => 8(8)9 L*. Ent. frá *til*. Endið á að prj 2 L saman, 4(4)4 sinnum. 37. -41. umferð: Prjónið slétt. 42. umferð: Skiptið yfir í lit C í stærð S(M), munsturumferð eins og umferð 36. 43. -47. umferð: Prjónið slétt. 48. umferð: Skiptið yfir í lit C í stærð L, munsturumferð eins og umferð 36. 49. -54. umferð: Prjónið slétt. 55. umferð: Munsturumferð eins og umferð 36. 56. -58. umferð: Prjónið slétt. 59. umferð: Aukið út um 30 L svona: Auka út 1 L, prj 4(4)5, auka út 1L, *prj 16(16)17 L, auka út 1 L, prj 4(4)5 L, auka út 1 L, prj 4(4)5 L, auka út 1 L*. Ent. frá *til*. Endið umferðina á því að prjóna 16(16)17 L, auka út 1 L, prj 4(4)5 L. Þá eru 270(270)300 L áprjón- inum. 60. umferð: Prjónið slétt. 61. umferð: Munsturumferð: Prj 2 L saman 5(5)5 sinnum => 5(5)5 L. *Sláið uppá prjón, prj 1 L, 9(9)10 40 HUGUR OG HÖND 2010

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.