Alþýðublaðið - 04.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1925, Blaðsíða 4
frábiðja mér aö vera talinn fremri í >guðlasti< en Anatole Fiacce. Þetta er eftir Anatole France, en ekbi mig: >Ég trúi því ekki, að hann sé hinn eini guð. í mjög langan tíma hélt hann það ekki sjálfur. Fyrst framan af var hann fjölgyöistrúar. Síðan gerði dramb hans og smjað ur aðdáenda hans hann eingyðis trúar. Það er Iltið samhengi í hugsunum hans. Hann er ekki eina máttugur og menn halda, og að öllu samanlögðu er hann öllu fremur fávfa og hógómlegur heims- smiður en guð. . , . Um þetta leyti kom atvik fyrir gamla Jahve, sem var bæði hlægilegt og hræðilegt. Amerískur kvekari stal frá honum þrumunni og notaði til þess .flugdreka . . .< (Hór er átt við Franklin, aem fann upp þrumuleiðarann.) Það er annars oft og tiðum stórfurðulegt, hvað menn eru óskammfeilnir að auglýsa opinber- lega einfeldni sína og andlegan vesaldóm. Að vísu heflr J. B. nægilega sómatilflnningu til að skrifa undir dulnefni. En handa- brögðin þekkjast. Hitt flnst mér mjög eðlilegt. að Joni Björnssyni sárni skopið í >Bréfi til Láru<. Það er hann og bræður hans í anda, sem verða fyrir barðinu á því. Jón Björnsson tekur sárt tii veslings Emolons, sem stal úr guðskistunni. En við hinir erum svo illgjarnir að hlæja hjartanlega. Br. B. Umdaginnogveglnn. Orulifoss fcr vaatur í k.öld kl. 10 Síldveiði. Skjaldbrelð kom á leugardagina m«ð 170 tn. aí síld. Burtfararprófi hafa lokið 19 uemandur í Kennaraskóianum, 27 i Stýrimannaskólanum (þar at 4 fuklmann'.prófi) og 18 í Verzlunarskólanum. Línubátarnir ísbjörninn og Lauganes (frá Sigiufiiði) komu fyrir halglna frá Vö3tm?.nnaeyj- um, hættlr velðum þár. Ask, lagiega telgdan af Rfkarðl ALÞYBUSLÁÐIB _________________ ■ >________ Jónssynl lisU^mið, afhenti trú Statanfa Guðoaundsdóttir, for- maður Leikíélagsins, Adam Paul- sen leikara tll. minja í samkvæmi eftir síðostu sýoinguna á >Einu sinni var —<. Ptíuisen hélt heim- leiðls tofsð Botníu. Dánarfregn Látlnn er á Pat- r«k«.firði aðfaranóít sfðasta iaug ard«gs Sigmundur Þ Thoriacins, sjóm ðar héðm úr borglnni 62 ára að aidri. Hatðl hann stundað sjó 47 ár, en verið heidur heiisu- tæpur sfðari árin. Af veiðuni koma á láugardag togararnir Arlnbjörn herslr (m«ð 92 tn. lifrar) og Egiii (m. 70) ettir 6 d^ga útlvist. Skúll tóg«ti hatðl 80 tn., en ekki 60. í gær komu Ari (m. 90), Baidur (m. 98), Þórólfur (m. 106) og Gelr (m. 85) í morgun kom Kári (m; 90) tli Viðeyjar. Veðrið. Hitl (1 — 5 st.) nm alt land No-ðlæg og austlæg átt, fremur hæg. Veðurspá: Norð- austlæg átt,; úrkoma á Norðaust- urlandi. Þilskipln. Á langardagian komu af veiðum Seaguli með 11 !/„ þús. fiska og Keflavík mað 7 Ví' Innflntuingshúftin auglýsir atvlnnumálaráðherra úr gildi 1. jdní. Erlend símskeyti. Khöfn, 30. april. FB. Lðgleiðing gnllgreiðslna í Englandl. Frá Lundúnum er símað, að um leið og Churchill hafl lagt fram fjárlögin, hafl hann taaldið ræðu og skýrt frá því, að stjórnin hafl ákveðið að lögleiða á ný greiðslu í gulli með því að veita Engiandsbanka samstpndis leyfl til þess að flytja út guJl; ríkis- sjóður ætti samansafnaðar 160 milljónir dollara, og loforð væri fyrir 300 milljóna láni í Amerfku til stuðnings doliaragengi. Ef nauð* sy legt væri, yrðu skattar á >6 þaría\öru< hækkaðir og erfðafjár- gjöld, en tekjuskattur lsekkaður uui 6 pence á sterlingspundið. Haldið yrði sömu stefnu um borg- un ríkisskulda, sem hafa stórlega minkaö seinuBtu árln. Koriur! Blðjfð um .Smápa- smjörlíkið, Jþví að l»að er efni@b®t^>a en alt annað smjöritiki. ---------------\-------- Nýkomið: \ ' a, K ■ Kaifiðte.U, 6 manna, kr. 14,550 Do. 12 — — 22,7^. Matarstaíl 6 — — 3b,o<» Sett í eldhús, 12 stk., — 19,75 Sykur»,ctt kr. 2,25 Smjörkúpar — 1,75 Bollar — 0,35 Mstardisksr, bl. rönd, kr. 0,75 Barna diskar, -könuur. Barna bollar, -skáiar. Þvottasteli o. m. fl. Verð á öllum aluminium-bús- áhötdum lækkað. K. Einarsson & Björnsson, Baakastræti 11. Sími 915. Heildsaia. — Smásala. Vor- og kaupa-kona ó#kast að Núpum í öltusi. Uppiýslngar á Lokastíg 26. Khöfn, 1. maí. FB. Frá ÞýzkaÍRirdi. Frá Berlín er síœað, að rfkis- kanzlarinn haö farið til Hannóver til þess að tala við Hindenburg. Fá er viðtalið hafði farið frarn, lýsti Luther yfir því, að engar stór- breytingar séu væntanlegar, hvorki í innan- eða utanríkis-rrálum. Ráðuneytið fer ekki frá. Blað Sfresemanns, >Die Zeit<, álítur jafnvel að sigur Hindenburga muni styrkja lýðveldið, Hindenburg held- ur innreið sma í Berlín um þ. 12. maí. Hægrimenn hafa stórkost- legan undirbúning. Bitstjóri og ábyrgöarmaöuri Haltbffb-n H&Udómon. Frentsm, Hallgrlm* Benedlktssoðs - W9KjpMS*!BWr®|| 1SS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.