Feykir


Feykir - 10.01.2018, Blaðsíða 1

Feykir - 10.01.2018, Blaðsíða 1
02 TBL 10. janúar 2018 38. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–8 BLS. 4 Jóhanna Sveinbjörg Bergland Traustadóttir lítur um öxl í upphafi nýs árs Hlýnandi veðurfar austan Vatna BLS. 4 Síðari hluti fréttaannáls Feykis fyrir árið 2017 Ljómandi gott ár að baki Elísabet Helgadóttir frá Blönduósi svarar Rabbinu Þurfti að heim- sækja skrifstofu skólastjórans Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is Verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki er eitt af helstu kenni- leitum bæjarins og verslunarstjórinn, Bjarni Har, einn af þekktustu orginölunum eins og stundum er sagt á Króknum. Nú standa hann og verslunin á tímamótum þar sem Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hefur frá áramótum afturkallað leyfi til að selja olíu eftir tæplega 90 ára farsælt starf, fyrst sem umboðsaðili BP og síðar Olíuverzlunar Íslands, nú Olís. Bjarni segist ekki hafa verið upplýstur um áform Olís um að ekki yrði aðhafast neitt í málinu fyrr en hann hafi fengið þau svör, er hann lét vita fyrir áramótin að það þyrfti að fylla á olíutanka, að hvorki yrði sett bensín né olía á tanka á árinu 2018. „Þeir létu mig ekkert vita, sem er nú hálfleiðinlegt,“ segir Bjarni sem hefur verið með olíudælurnar fyrir Olís á Sauðárkróki Bjarni Har hættur olíusölu Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið www.lyfja.is Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Þú hringir í síma 540 2700 Bjarni Har fyrir utan verslun sína en um áramót urðu kaflaskil hjá honum þar sem ekki er lengur leyfilegt að selja olíu hjá versluninni. MYND: PF Vagn Kristjánsson, fyrsti bensíntittur BP á Sauðár- króki og starfsmaður Verslunar Haraldar Júlíusson- ar. Dælan sem Vagn stendur við var handknúin og þjónaði sínu hlutverki vel um árabil. MYND ÚR EINKSAFNI augum alla sína daga. „Þetta eru mikil viðbrigði en olíusala hófst hjá versl- uninni upp úr 1930 og kostaði lítrinn af bensíni þá um 37 aura og smurolía um eina krónu,“ segir Bjarni. Að sögn Sigurjóns Þórðarsonar, fram- kvæmdastjóra HNV, er búnaður stöðvar- innar ekki í samræmi við kröfur til bensínstöðva, sem gefnar voru út árið 1993 sem er að miklu leyti samhljóða núgildandi reglugerð nr. 884/2017. Segir hann að hvorki sé til staðar afgreiðslu- né áfyllingarplan og ekki heldur nein olíu- skilja tengd þeim. „Olíuskilja er búnaður sem skilur að vatn og olíu og tryggir að olía berist ekki út í umhverfið. Þá er aldur tanka kominn út fyrir öll mörk en samkvæmt reglugerð frá árinu 1993 mega þeir ekki verða eldri en 25 ára en eru nú á 36. aldursári. Tankar tærast með aldrinum og því eldri sem tankar verða aukast líkur á að þeir gefi sig.“ > frh. á bls. 2

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.