Feykir


Feykir - 28.02.2018, Qupperneq 1

Feykir - 28.02.2018, Qupperneq 1
09 TBL 28. febrúar 2018 38. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 10 Vetrargolf Golfklúbbs Sauðárkróks „Heldur í manni færninni“ BLS. 3 Feykir spjallar við Rakel Halldórs- dóttur starfsmann hjá Matís Hefjum nýjar hefðir og við- höldum gömlum Fókushópurinn keppir til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn Aldrei gefast upp verður Battleline Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Þú hringir í síma 540 2700 Hann var fallegur austurhiminninn sl. mánudagsmorgun er sólin kastaði fyrstu geislum dagsins upp yfir fjöllin í Skagafirði. Dagarnir lengjast um sjö mínútur á þessum árstíma eða rétt um hálftíma að meðaltali á viku. Sólargangurinn er kominn af hænu- fetshraðanum og því er dögun og dag- setur breytileg dag frá degi. Samkvæmt Almanaki Háskóla Íslands er dögun um klukkan hálf sex á morgnana og birting um tveimur tímum síðar. Sólris er um áttaleytið, hádegi rétt fyrir hálf tvö og sólarlag um hálf sjö síðdegis. Myrkrið skellur á um hálf átta og dagsetur milli níu og hálf tíu á kvöldin. Í almanakinu telst dögun þegar sólmiðjan á uppleið er 18° undir sjón- baug, láréttum sjóndeildarhring, og dagsetur þegar sól er jafnlangt undir sjónbaug á niðurleið. Er þá himinn Listaverk skaparans á austurhimninum Dagarnir lengjast um sjö mínútur Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið á lya.is Ráðið í starf sviðsstjóra Húnaþing vestra Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra sl. þriðjudag var samþykkt að ráða Lúðvík Friðrik Ægisson, vélstjóra og BSc í véla- og orkutæknifræði, í starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs hjá sveitarfélaginu. Lúðvík er einn ellefu umsækjenda um starfið en einn dró umsókn sína til baka. Starf sviðsstjóra felst í að fara fyrir framkvæmda-, umhverfis- og auð- lindamálum en undir þau falla meðal annars vatnsveita, fráveita og hitaveita. Einnig fer sviðið með málefni bruna- varna, rekstur eignasjóðs og þjónustu- miðstöðvar, garðyrkju- og umhverfis- mála, hafnarsjóðs og annarra eigna er tilheyra sveitarfélaginu. Á sviðinu starfa sjö manns og er starfsemin staðsett á Hvammstanga. /FE Sólin skartaði sínum fegurstu geislum sl. mánudag og gladdi þá sem upplifðu. MYND: PF aldimmur yfir athugunarstað. Birting og myrkur reiknast þegar sólmiðjan er 6° undir sjónbaug, en það er nálægt mörkum þess að verkljóst sé úti við. Sólris og sólarlag teljast þegar efri rönd sólar sýnist vera við sjónbaug, og er þá reiknað með að ljósbrot í andrúmsloft- inu nemi 0,6°. Hádegi er þegar sólmiðjan er í hásuðri. Miðnætti (lágnætti) er hálfum sólarhring síðar. Hæð (sólar- hæð, í gráðum) er hæð sólmiðju á há- degi, og er ljósbrot þá meðreiknað. /PF

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.