Feykir


Feykir - 20.06.2018, Blaðsíða 10

Feykir - 20.06.2018, Blaðsíða 10
Smábæjaleikar á Blönduósi Fjörugum Smábæjaleikum lokið Fimmtándu Smábæjaleikarnir fóru fram á Blönduósi um helgina. Mótið var sett snemma á laugardagsmorgun. 54 lið tóku þátt í mótinu að þessu sinni og spiluðu þau samtals 156 fótboltaleiki. Þátttakendur voru til fyrirmyndar og gekk mótið vel fyrir sig. Segja má að íbúafjöldi Blönduósbæjar hafi tvöfaldast um helgina ef taldir eru saman þátttakendur, þjálfarar, aðstandendur og sjálfboðaliðar. Hlé var gert á spilamennsku á meðan á leik Íslands og Argentínu stóð en leikurinn var sýndur á tveimur breiðtjöldum í Félags- heimilinu. Mikil stemning skapaðist og voru flest allir ánægðir þegar þeir héldu aftur út á völlinn. Rapparinn Emmsjé Gauti hélt uppi stuðinu á kvöldvöku í íþróttahúsinu á laugardagskvöldið. Mótinu lauk svo með verð- launaafhendingu seinnipartinn á sunnudag. Mótsstjórn vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem komu að mótinu. /LAM Sólin lét sjá sig á meðan á verðlaunaafhendingu stóð. MYND: SMÁBÆJALEIKAR Emmsjé Gauti og lukkudýrið Hvati í stuði á kvöldvöku. MYND: SMÁBÆJALEIKAR Hressir keppendur að loknu móti ásamt liðstjóra. MYND: VIGDÍS ELVA ÞORGEIRSDÓTTIR Fjöldi þátttakenda á kvöldvöku. MYND: SMÁBÆJALEIKAR Fjöldi leikja fóru fram um helgina. MYND: JÓHANNA G. JÓNASDÓTTIR Grillaðar pylsur voru í boði í hádeginu við mótslok. MYND: SMÁBÆJALEIKAR Yfirlitsmynd af mótsvæðinu á Blönduósi. MYND: RÓBERT DANÍEL JÓNSSON www.fisk.is Útibúið á Sauðárkróki Suðurgötu 1 Sími 410 4161 329C 25% 287C 485C VERKFRÆÐISTOFA Aðalgötu 21 550 Sauðárkróki Sími 453 5050 Sími 455 4000 www.hsn.is Hnjúkabyggð 33 540 Blönduósi Sími 455 4700 www.blonduos.is Skagfirðingabraut 29 Sauðárkróki Sími 453 6666 Hvammstangabraut 5 530 Hvammstangi Sími 455 2400 Góða skemmtun Skagfirðingar Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga | Sími 455 9200 Borgarmýri 1 550 Sauðárkróki Sími 453 5433 www.stettarfelag.is Borgarteig 15 550 Sauðárkrókur Sími 455 6200 Sími 528 9000 | www.rarik.is Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut Sími 455 6000 www.skagafjordur.is CMYK% Cyan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18 Cyan = 45 / Magenta = 14 / Yellow = 0 / Black = 0 GRÁSKALI Black = 40% Black = 100% PANTONE PANTONE 278 C PANTONE 287 C Logo / merki BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT ÁSVEGI 17 | 104 REYKJAVÍK | ICELAND T: +354 588 3436 | M: +354 663 0677 | E: 2b@internet.is Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar Hnjúkabyggð 33 540 Blönduós Sími: 455 4700 blonduos.is H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgarflöt 1 550 Sauðárkróki Sími 455 7171 HÚNAÞING VESTRA 10 24/2018

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.