Feykir


Feykir - 04.07.2018, Síða 1

Feykir - 04.07.2018, Síða 1
26 TBL 4. júlí 2018 38. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 4 BLS. 8 Hvað ertu með á prjónunum? Með prjónana í höndunum frá 18 ára aldri BLS. 7 2. deild kvenna Markaveisla á Sauðárkróksvelli Hofsós Fólksfjöldi og fjör á Hofsósi um helgina BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta Hér er laust pláss! Hafðu samband í síma 455 7171 og tryggðu þér frábæran stað til að minna á þig eða fyrirtækið þitt – Feykir er sprækur sem lækur! Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Kíktu á Samgönguminjasafnið í Stóragerði í sumar FYRIR HEYSKAPINN Eigum til tinda og hnífa í flestar gerðir heyvinnuvéla, einnig slöngur og dekk með eða án felgu. & 453 8888 NETFANG velaval@velaval.is Í morgun, miðvikudag, voru sett upp prjónuð teppi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar en teppin eru afrakstur sam- starfsverkefnis í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands en Textílsetur Íslands hlaut veglegan styrk til að taka þátt í verkefninu. ,,Upphafið að verkefninu má rekja til þess að Ólöf S. Lárusdóttir hjá Isavia, hafði samband við Ragnheiði Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndarinnar um 100 ára fullveldi Íslands, með þá hugmynd að fá súlur í flugstöðinni skreyttar. Ragnheiður benti á okkur í Textílsetrinu þar sem Blönduós væri orðinn þekktur fyrir prjónagraffið sitt,“ útskýrir Jóhanna Erla Pálmadóttir, 100 ára fullveldisafmæli Íslands Húnvetnsk teppi á leið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Teppin voru til sýnis á Prjónagleði 2018. MYND: HELGA GUNNARSDÓTTIR framkvæmdastjóri Textílseturs Íslands. Textílsetrið hlaut styrk til þess að taka þátt í hátíðarhöldunum og var eitt af verkefnunum samstarf við grunnskóla í Austur-Húnavatnssýslu. Markmið verkefnisins var að auka þekkingu og innsýn nemenda í það hve samofin ullin og prjónaskapur er þjóðararfi og sögu landsins. Nemendur og starfsfólk Blönduskóla, Húnavallaskóla og Höfðaskóla prjónuðu stykki í fánalitunum sem nemendur Concordia háskólans í Kanada, er dvöldu í Kvennaskólanum í júní, aðstoðuðu við að sauma saman í teppi ásamt fleira góðu fólki. Teppin voru til sýnis á Prjónagleðinni sem haldin var á Blönduósi, aðra helgina í júní. Eftir að Prjónagleðinni lauk var hafist handa við það að bæta inn í teppin ýmiskonar prjónlesi sem prjónagraffarar á Blönduósi hafa prjónað síðustu vikur. Teppin munu prýða súlur í brottfararsal flugstöðvarinnar og verða þar eitthvað fram á næsta ár. /LAM Nemandi úr Höfðaskóla slær ekki af. MYND: AÐSEND

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.