Feykir


Feykir - 22.08.2018, Blaðsíða 1

Feykir - 22.08.2018, Blaðsíða 1
31 TBL 22. ágúst 2018 38. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 10 Sveitasæla um síðustu helgi Ein fjölmennasta hátíðin til þessa BLS. 5 Gréta Jósefsdóttir, leirlistakona í opnuviðtali Hef eiginlega bara lært mest af mistökunum 2. deild kvenna : Einherji – Tindastóll 1-2 Stólastelpur komnar í 1. deildina Hér er laust pláss! Hafðu samband í síma 455 7171 og tryggðu þér frábæran stað til að minna á þig eða fyrirtækið þitt – Feykir er sprækur sem lækur! Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið á lya.is FYRIR HEYSKAPINN Eigum til tinda og hnífa í flestar gerðir heyvinnuvéla, einnig slöngur og dekk með eða án felgu. & 453 8888 NETFANG velaval@velaval.is Dýpkunarskipið Galilei, sem skrásett er í Lúxemborg, er nú statt í Sauðárkrókshöfn þar sem það hóf í gær að dæla sandi af sjávarbotninum til að dýpka innsiglingu og snúningssvæði innan hafnarinnar. Fyrirhugað er að dæla alls um 56.600 rúmmetrum af efni úr höfninni og verður hluti þess notaður í landfyllingu við smábátahöfnina. Öðru efni verður skilað aftur til sjávar úti á firði. Samkvæmt heimildum Feykis var farið í dýpkunina einkum vegna þess að snúningssvæði vantaði fyrir stóru flutningaskipin en þau hafa hingað til þurft að bakka inn í höfnina með tilheyrandi vandkvæðum. Áætlað er að verkið taki fimm daga. /PF Dýpkunarframkvæmdir í Sauðárkrókshöfn Útbúa snúningssvæði stóru skipanna Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is Dýpkunarskipið Galilei við dýpkun við innsiglingu Sauðárkrókshafnar í gær. MYND: PF Teikning af fyrirhugaðri dýpkun. TEKIN AF VEF SAUÐÁRKRÓKSHAFNAR

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.