Alþýðublaðið - 05.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1925, Blaðsíða 1
Þtiðjudagian 5. maí. ioa. tolabkð. Nýjisti símskeyti. Khöín, 4. maí. FB. Þjóðbaudalagsfandar am vopnastSla. Frá Genf er símað, að í dag byrji þar Þjóðabandalagsfundur um vopnasölu. Fjörutíu og tvö ríki taka þfttt í fundinum. Tilgangurinn er aðallega að sporna við laun- framleiðslu og launsölu. Frá Búigaría. Frá Sofíu er símað, að mál hinna handteknu þátttakenda í uppreistinni sóu nú rannsökuð í herróttinum fað heflr komist upp, að 4000 sameignarmenn voru viðbúnir að hertaka borgina að sprengingunni lokinni, en þeir vöruðust ekki, að herinn kæmi svo skyndilega á vettvang. Ýmis skjðl hafa verið lögð fram, er sanaa. að tíltækinu var stjórnað frá Mo íkva, Beinn og óbeinn kostnaður af uppreist þessari i Búlgaríu mun vera orðinn 200 milijónir leva, og bætir það ekki úr fjárhagsóstandinu þar í landi, því að fjárhagsleg kreppa var þar fy/ir. (fessi fregn virðiat vera nær bálfsmánaðargömul, því að í henni er nær ekkert annað en það, sem sagt var frá hér í blaðinu 1. maí eftir dagblaði jafnaðarmanna í Englandi, »Daily Heraldc 21. f. m. Hór koma frásagnirnar, eins og þar er sagt, að þær sóu >breiddar út af kappi af afturhalds- blöðum álfunnar<, og skeytasendir blaðanna hór í Kaupmannahöfn, Tryggvi (SveinbjarnarsoD) Svörfuð- ur, virðist semja skeytin eftir auðvaldablöðunum dönsku. Skjöiin, sem getið er um í skeytinu, munu vera fálsbrófln nýju, sem »Daily Herald< segir komin fram í sam- bandi við búigörsku uppreisnina. fess skal og getið, að þessar 200 millj. leva, sem getið er um í skeyt- inu, eru áætlaðar á núgildandi fjárlögum til herkostnaðar, þótt Búigaría eigi að teijast: »herlaust< land, enda mun stjórnin hafa átt von á þessari uppreist eða jafnvel beint kallað hana fram.) Un dagiDD og vegins. Vifttaistínii Páls tannlæknis ar kl. 10—4. Ahætta rerkalýðsins. Þegar Etja var á Þórshðin í síðu.tu ferð sinni, féil tré í hðfuð einum aklpverja, Árna Jónssyci að natni, og meiddkt harm mjög, Var hann fluttur til Vopnafjarðar og iiggur þar þangt haldinn. — Fyrir helgina íéll sáltpoki ofan á mann v!ð uppskipun í Hafnar- fírði, og gekk hann úr mjaðm- arlið og meiddiat að öðrn ieyti talavert. Hann hét Gfsii Bjðrns- son, roskinn maðnr. — 1 gær vildi það sfys til hér við höfnina, að maður íéii ofan i botn á kolask'plna »Dagny< tiS h. f. >Koi og salt<, og meiddist hann afarmikið, einkum á hðfði. Var hana fiuitur msðvitundarlaua á sjúkrahús og hatði ekki náð rænu, er þetta er skrlíað. Hann haitir Jón Kristjánsaon og á heima á Bjargar&tíg 6, fjðiskyidn- maðnr. — Það ®r engin vanþðrf á undandráttariausum siysatrygg- ingum hið bráðasta. Af veiftnm komu í fyrra dag tli Hafaarfjarðar togararnir Dane (með 49 tn. iifrar) og Earl Haig (m. 86) og í gær Vaipole (m. 78). Hingað kom f gærkveldi Tryggvl gamii (01. 84). Veftrift. Hiti (2—7 st.) um alt iand. No ðíæg og austlæg átt, loga norðan og vestan til. Veð- ur«pá: Nofðau'itiæg átt á Suð- susturSandi; hæg rorðlæg átt, íyrat á Vesturlandi, sfðan kyrt. Giaðrækni imrgeisa. Siðasta sunnudag var kristnað á annað hundrab baina í kirkjunum hér. Allan þann dag, bæði á undan og eftir þeini, athöfn og meðan hún stóð yflr, lótu burgeisar vinna sleitulaust að fermingu og afferm- ingu togara við höfnina, — vænt- anlega þó ekki í þeim tilgangi að sýna böraunum, hvernig þau ættu að haga sér, þegar þau væru komin >í kristinna manna töiu<. Hvað segja nú kirkjuvöldin ? Kvikmyndavél hsfir Bjarai Jónscon, forstöðumaður »Nýja B(ós<, gefið Vifilsstaðahælinu. M4 sýna -með hoaní hvaða kvik- myndir sem vera skai, og hefir Bjarni auk þess heltið að iána hæiinu myridir. »»Jafnaðarstefnar<, bók Sig urðar Þórólfssonar, heflr nú fengið þann dóm í sjálfu blaði miðstjóra ar íhaldsflokksins —< o. s, frv stóð í AlþýðubSaðinu 28. apríl. Þetta »í sjálfu blaði miðstjórnar íhaldsflokksins< hefir nú því mið- ur orðið ritdómaranum, Gunnari (Indriðasyni) Viðar, misskilnings- efni. Svo virðist, sem honum finn- ist í því liggja þröngsýni. Svo er ekki. í þvi Jiggur ekki annað en það, að jafn-samvizkusamur ritstjóri sem Kristján Albertsson, er tekið heflr að sér að kenna öbrum ritstjórum siðina, myndi ekki hafa leyft í blaði sínu að niðra að óverðskulduðu bók eftir jafn nafnkendan ihaldsstefnu rithöf- und, sem Sigurður fórólfsson er. Tíinaritift >Rétt«r<, IX. árg., fæst á afgr. Alþbl., mjög fióðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyiir áakrifendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.