Feykir


Feykir - 12.09.2018, Page 1

Feykir - 12.09.2018, Page 1
34 TBL 12. september 2018 38. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 10 Sögustundir á Sauðárhæðum Oftast er það söngurinn sem síðast hverfur BLS. 5 Þröstur Kárason er á leið í EuroSkills Budapest 2018 Gott bakland í Skagafirði Ingólfur Jón Geirsson formaður körfuknattleiksdeildar UMFT Meistaraflokkar kvenna og karla í baráttunni í vetur Hér er laust pláss! Hafðu samband í síma 455 7171 og tryggðu þér frábæran stað til að minna á þig eða fyrirtækið þitt – Feykir er sprækur sem lækur! Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið á lya.is Sláturtíðin hófst á þriðjudag í síðustu viku og stendur fram í seinnipart október hjá sláturhúsum KS á Sauðárkróki og SKVH á Hvammstanga. Hjá KS verður slátrað svipuðu magni og í fyrra en eitthvað minna á Hvammstanga þar sem vantaði fleiri lömb í sumarslátrun og einnig verður hætt viku fyrr en árið 2017 en þá var slátrað um 109 þús. fjár. Fjöldi starfsmanna hvors sláturhúss fyrir sig er um 160 manns og flestir erlendir og þar eru Pólverjar í miklum meirihluta. Á Hvammstanga eru 125 manns sem koma frá Póllandi en á Sauðárkróki eru þeir erlendu yfir 130 talsins, flestir frá Póllandi en einnig er fólk frá Búlgaríu, Nýja Sjálandi og fleiri stöðum. Hjá KS er stefnt að því að slátra yfir 106 þús. fjár sem er svipað magn og í fyrra og hefur upphafsverð hækkað um 13%, sem er sama verð og endað var í á síðasta ári með uppbót. Ekki bárust upplýsingar frá SAH á Blönduósi í þessari stuttu samantekt. /PF Haustverkin hafin Sláturvertíð komin á skrið Norðurland vestra Blíða um síðustu helgi Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is Frá sláturhúsrétt KS. MYND: KJÖTAFURÐASTÖÐ KS Það var rjómablíða þegar ljósmyndari Feykis kíkti á Skagaströnd síðastliðinn sunnudag og allt að gerast á höfninni. MYND: ÓAB

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.