Feykir


Feykir - 19.09.2018, Blaðsíða 1

Feykir - 19.09.2018, Blaðsíða 1
35 TBL 19. september 2018 38. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 8–9 BLS. 12 Tryggvi Björnsson tamninga- maður frá Blönduósi segir frá degi í lífi brottflutts Saknar hafgolunnar BLS. 5 Haukur Suska hestamaður í Vatnsdal í opnuviðtali Feykis „Ef þú vilt kynnast ekta dæmi á Íslandi þá mætir þú í stóðrétt“ Hestamaður vikunnar er séra Sigríður Gunnarsdóttir Nói frá Saurbæ einn af uppáhalds- hestunum Hér er laust pláss! Hafðu samband í síma 455 7171 og tryggðu þér frábæran stað til að minna á þig eða fyrirtækið þitt – Feykir er sprækur sem lækur! Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið á lya.is Það var blíðuveður þegar gengið var í Vesturfjöllum sl. laugardag þó kalt hefði verið við sólar- upprás. Þær Heiðrún Ósk Jakobínudóttir og Eygló Gunn- laugsdóttir, bóndi í Áshildarholti, létu sig ekki vanta í smölunina en hér eru þær í Molduxaskarði við upphaf smölunar í úthnjúkum. Það er af sem áður var þegar afréttin var talin fullnýtt og raunar ofbitin, skepnur of margar og róttækra aðgerða þörf. Fengu bændur ekki að reka öll þau hross sem þeir óskuðu eftir og skapaði það vandræði hjá einhverjum. Töldust hross í hundruðum en nú er hún Snorrabúð stekkur, eins og skáldið sagði. Nokkrir tugir hrossa voru reknir Göngur í góðu veðri Fátt hrossa í Staðarafrétt Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is Heiðrún Ósk og Eygló með fararskjóta sína í Molduxaskarði. MYND: PF í Staðarfjöllin þetta sumarið og mega Staðarréttir muna fífil sinn fegurri hvað það varðar. Gróður hefur líka tekið stakkaskiptum og nú má búast við því í auknum mæli að gras verði að sinu í stað próteins og fitu í lamba- skrokkum. /PF FISK-Seafood Eignast hlut í Vinnslustöðinni FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá samningi um kaup á öllum eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum. Um er að ræða þriðjungs hlut alls hlutafjár í Vinnslustöðinni. Kaupverðið er kr. níu milljarðar og fjögurhundruð milljónir. Samningurinn verður sendur Samkeppniseftirlitinu. Í tilkynningu frá FISK-Seafood segir að stjórn og stjórnendur fyrirtækisins vænti góðs samstarfs við eigendur og stjórnendur Vinnslu- stöðvarinnar hf. og sjá mikil tækifæri í rekstri félagsins og samvinnu þess- ara tveggja sjávarútvegsfyrirtækja. /PF STÓÐRÉTTA

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.