Feykir


Feykir - 28.11.2018, Blaðsíða 16

Feykir - 28.11.2018, Blaðsíða 16
2 01 816 „Okkur mæðgum finnst gaman að föndra saman og í tilefni af því að ég var beðin um að sjá um efni varðandi jóla- föndur í JólaFeyki þá ákváðum við að VIÐTAL Óli Arnar Brynjarsson Eitt af því sem mörgum finnst ómissandi í undirbúningnum fyrir jólin er að setjast niður með börnunum sínum og föndra. Feykir fékk Klöru Björk Stefánsdóttur, uppsetjara á Nýprenti, til að segja frá jólaföndri á hennar heimili. Sendum starfsfólki og viðskiptavinum nær og fjær okkar bestu jóla- og nýárskveðjur Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum viðskiptin. Borgarmýri 1, Sauðárkróki Jólakönglaföndur Klara og dætur föndra fyrir jólin Dagrún og Glódís með þessa fínu jólaköngla en hér eru þær búnar að búa til könglakalla. MYNDIR: KLARA BJÖRK STEFÁNSDÓTTIR b b b það gæti verið gaman að sýna afrakst- urinn af því að föndra þar sem könglar væru í aðalhlutverki,“ segir Klara. Þannig að Klara fór með dætur sínar, Glódísi, 8 ára, og Dagrúnu, 7 ára, í Litlaskóg í Sauðárgili. Þar tíndu þær til nokkra efnilega köngla. „Þaðan lá leiðin í Skaffó þar sem við keyptum græna og hvíta þekjuliti. Svo keyptum við litla mjúka föndurbolta og silkiborða og að sjálfsögðu lím. En svo keyptum við líka ullargarn til að festa í könglana svo við gætum hengt þá upp.“ „Mér finnst alltaf gaman að skreyta fyrir jólin og gaman að geta notað efnivið úr nátturunni.“ Klara segir að

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.