Feykir


Feykir - 28.11.2018, Blaðsíða 28

Feykir - 28.11.2018, Blaðsíða 28
2 01 828 Gleðileg jól 2018 Aðalgötu 21 • 550 Sauðárkróki Sími 453 5050 • Fax 453 6021 www.stodehf.is • stod@stodehf.is Jólaball Sameiginlegt jólaball Seylu- og Lýtingsstaðahrepps verður haldið föstudaginn 28. des. kl. 14 í Miðgarði. Hvetjum alla til að mæta, stóra sem smáa, og eiga notalega stund saman. Veglegar veitingar Kvenfélög Seyluhrepps og Lýtingsstaðahrepps Það er Sigríður Hrönn Bjarkadóttir sem stýrir félags- starfinu en þær eru þrjár sem koma að því. Hún segir starfið hafa verið lengi með svipuðu sniði og reynt sé að bjóða upp á það sem óskað er eftir, t.d. bútasaum, postulínsmálun, keramik og fleira. Konurnar séu duglegastar við prjónaskap og hekl en karlarnir hafi meira gaman af að spila lomber, bridge og vist. Einnig hafi margir gaman af að grípa í púsl ef það er í boði. Sigríður segir að 35-45 manns sæki félagsstarfið að jafnaði. Á Blönduósi starfar líka félag eldri borgara og er framundan að halda litlu jólin í samvinnu við það. Eftir áramótin er svo á döfinni að halda námskeið í tálgun en Sigríður segir að það sem helst skorti á í starfinu hjá þeim sé aðstaða til að bjóða upp á einhvers konar smíðavinnu. Starfsemin er með Facebooksíðuna Félags og tómstundarstarf aldraðra Blönduósi. Reynt að bjóða upp á það sem óskað er eftir UMFJÖLLUN Fríða Eyjólfsdóttir Félags- og tómstundastarf aldraðra á Blönduósi Í kjallara Hnitbjarga á Blönduósi er rekið blómlegt félags- og tómstundastarf fyrir öryrkja og aldraða á Blönduósi og í Húna- vatnshreppi. Þar kemur fólk saman tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, og á góða samverustund yfir spilamennsku og margs kyns handavinnu. Feykir leit þar við á dögunum og forvitnaðist um hvað þar er verið að fást við. MYNDIR: FE

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.