Fram - 15.01.1930, Blaðsíða 2

Fram - 15.01.1930, Blaðsíða 2
2 FRAM EHistinn er listi sjálfstæðrar æsku! maöurinn, sem hefir tilheyrt ílokki þeirra og er varíærnast- ur, og tvímælalaust var besti fulltrúi þeirra í bæjarstjórn, heíir nú \ orðið að víkja af framboðslista fyrir Þorvaldi Árnasyni og Gísla Kristjáns- syni, að jeg ekki tali um, höf- uðpaurum flokksins, Davíð, Kjartani og Birni. — Kanské er þetta af því, að maður þessi hefir aldrei gert tilraun til þess að fá bein eða bita úr bæjar- sjóði og hefir oft verið óþæg- ur og þrár, þegar hinir vildu kornast að stalli bæjarsjóðsins. Margir geta þess til, að foringj- unurn hafi ekkert verið ósárt um að bola Gunnlaugi Ivrist- mundssyni frá formensku í fjárhagsnefnd og úrbæjarstjórn- inni, því hann reyndi þar að verja bæjarsjóðinn eftir bestu getu fvrir ágengni og eyðslu foringjanna, enda þótt þeir stundum gælu ruðst á stallinn til þess að ná í væna tuggu, svo sem ,sýnt hefir verið. — Út af þessu bar fljótt á þvf, að Gunnlaugur átti ekki sam- leið með þessurn samherjum sínum og kqmsi brátt í fulla nndstöðu við suma þá ógætn- ■ari í fjármálum, og grjeri aldrei um heilt upp frá því. Þess- vegna er honúm sparkað nú, og munu niargir sjá eftir hon- um úr bæjarstjórn, ekki ein- göngu jrmsir kjósendur jafnað- armanna heldur og margir • sjálfstæðismenn, sem báru fult traust til hans að því er gætni i fjármálum snerti. Það er líka bert af nugvekju Davíðs í kosningápjesanum, að gætni og fyrirhyggja er illa sjeð í herbúðum þeirra, úr því að best er áð menn lifi eins og. fuglar himinsins, án allrar um- ' hyggju fyrir morgundeginum óg framtíðinni. — X Gunnl. Kristmundsson kcnnari hefir svo sem kunnugt er átt sæti í bæjarstjórn þessa bæjar síðán 1922. Með Iínum þessum ætla jeg mjer ails ekki að skrifa graf- skrift hans sem bæjarfulltrúa. Það ætla jeg fyrverandi flokks- bræðrum hans að gera við tækifæri. Það vakti ekki litla athygli í bænum, þegar það varð hljóðbært á síðas.tliðnu hausti að Gunnlaugur hefði sagt sig úr fíokki jafnaðar- manna. — Spurningum rigndi •niður, um hvei ’ástæðan væri, og tiigáturnar voru; iegio „Er hann kominn í mótstöðu við „foringjana“ vegna þess, að hann. fer jlla í vus,aVÍ. ■ ' . 1 Iskrifstofa ■ 83 Sjálfstæðisflokksins er á Birninum. í 1 Sími 238. Sjálfstæðismenn og konur! 1 H Hringið í síma 238 og spyrjið um hvort | || þjer sjeuð á kjörskrá. \ „Stefnir“, fjelag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, hejdurfund í Bíóhúsinu miðvikudaginn 15. jan. kl. 8 V2 síðd. Alþingismaður Ólafur Thors og Gunnar E. Benediktsson, lögfræðingur, tala. Boðsbrjef frá síðastl. sunnudegi gilda. Fjelagar „H.imdclls" heimsækja. Stjörnin. „Er hann ekki nógu ákveð- inn socialisti?“ „Er hann of glöggur, gætinn og samviskusamur til þess, að eiga samstöðu með full- trúum ílokksins?“ Þannig voruspurningarnar.— Flestir bæjarmenn ljetu sig petta nokkuru skifta hvaða ílokki sem þeir fylgdu, því ekki er hægt að neita því, að margir telja „stórpólitíkina“ ekki nauðsynlega í hverju rnáli, sem bænum viðkemur. Menn j eru því yfirleitt ófúsir á að sætta sig við, að gengið sje á snið við vel hæfa rnenn þegar j velja skal fulltrúa í bæjarstjórn, þótt þeir kunni að eiga ein- hverjar smávegis yfirsjónir í | fari sínu, sem snerta „stór- pólitína". Og Gunnlaugur á þær eílaust. Hann er svo heill og sjálf- stæður í skoðunum, að hann fylgir þvi jafnan fast, sem hann álítur sannast og rjettast í hverju rnáli. Komi það fyrir, að skoðun hans fari íbágavið flokkshagsmuni, en styðji heill fjöldans, lætur hann ekki brjóta sig á bak aftur. Þessi trúleiki hans, og skoðanasjálfstæði, mun hafa orðið honurn að því alits- falli í augum „foringjanna“, að þeir töldu nauðsynlegt að losna við hann — og þeirn tókst það —. En hver sá flokkur, sem ekki ber gæfu til að halda sínum heiðarlegustu mönnum, vegna ráðríkis og ófrjálslyndis hlýtur að glata hylli fjöldans. Því skal ekki neitað, að Gunnlaugur virtist stundum osamvinnuþýðari en þörf ger- ist, til að halda skoðun sinni, en sá skapbrestur er ekki stærp en svo, að hver sá flokkur, sem ekki er gersneydd- ur öllu frjálslyndi á vel að kunna með að fara. Með pví að þoka Gunnl. út af vettvanginum í óþökk fjölda bæjarmanna, gefur ílokkurinn tilefni til aö ætla, að hann í framtíðinni vilji hafa þá eina að fulltrúum sínum, sem „for- ingjarnir“ geta skákað eins og viljalausum peðum í hverja þá ófæru, sem dutlungar ílokksins og eiginhagsmunir hans, kunna að heimta í það og það sinnið. Ii. G. Flokksfundur sjálfstæðismanna í gær var prýðilega sóttur — á annað hundrað manns —. Rætt var um bæjarstjórnar- kosningarnar og fieira, og kom greinilega í ljós óskiftur áhugi manna fyrir þeim. Erþaðsýni- legt að sjálfstæðismönnum eykst fylgi í bænum dag frá degi, en að sama skapi dofna vonir A-lista rnanna um rneiri hluta í bæjarstjórn, og er það ofur eðlilegt. þegar þess er gætt, hvernig þeir hafa notað sjer að völdunum, þau 4 ár, sem þeir hafa haft rneiri hluta' í bæjarstjórn. Hafa sjálfstæðis- menn sjaldan gengið örúggari til kosninga en einmitt nú. Fundarmaður. X Fiumleiki í blaðamensku. Alþýðumamma í Reykjavík spvr dönslui mömmu: „Eigum við ekki að segja: vSólarlitlir dagar hjá íhaldinu í Vestmánnaeyjum núna fyrir kosningarnar“? „Er pað gott orð?“ spyr ðanska rnamma. „Agætt orð og sigursæltS „Þá skuluð þið bara segja það“. Unginn í Hafnarfirði spyr reykvísku mömmu: „Eigurn við ekki að segja | „sólarlitlir dagar“ hjá íhaldinu í Hafnarfirði núna fyrir kosn- ingarnar?" Reykvíska mamma segir: I „Okkur gafst það bölvanlega í Vestmannaeyjum, eigið þiö ekkert betra?“ „Nei, annað hvort verðum við að segja þetta, eða ekki neitt“. „Nú, jæja. segið þið þá bara „sólarlitlir dagar“. Það verður ekki verra en í Vestmanna- eyjum“. Aðalfundur VM.F. Hafnarfjarðaralþýðublaðskálf- urinn skýi'ir frá þeim fundi } í gær. Er ógurlegur vindur í því yfir fjárhagsafkomu fjelagsins. Þeir voru hnípnari „Hlif“-verj- ar hjerna um árið, þegar Gísli Kristjánsson hafði gloprað öllum fjelagssjóðnum niður í „rúsínuskúiíu“ verzlunarinn- ar sælu. — Blaöinu láist alveg að geta þess, að ekki voru nerna einar 40 sálir á fundinum, og af þeim fjekk Gísli ekki nema 4 atkvæði í formannssætið. Aumingja Gísli! Skyldu „Hiíf“- verjar hafa óttast, að hann glopraði þeirn rneð húð og hári niður í einhverja „skúff- una“, sem þeim skyti aldrei upp úr frarnar? Hver veit. Eitt er vfst, að óbeit höfðu þeir á honum „fuglinum“ þeim. — Ábyrgðarmaður: Sigurður Kristjánssón. Hf. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/1416

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.