Fram - 18.01.1930, Síða 5

Fram - 18.01.1930, Síða 5
FTCÁW____________ Kjósendur! Ef ykkur vantar bifreið til að komast á kjörstað pá hringið í síma 27, 60 eða 23ö. mm... mswmí, <sssbsí ekki sjerstaklega iyrir sjálfa sig. Viðihöfuni enga ástæðu til að velja þá menn, sem hafa at- rinnu (og hana vel launaða) af því að vera i bæjarstjórn ög hagnýta sjer bæjarsjóð. Og þó þeir beiti þessu marg- sagða þjóðmáláþrefi, að þeir vinni fyrir verkalýðinn og hver verkamaður eigr að fylkja sjer undir þeirra merki, og þó að stefnan sje fengin frá Rúslandi. Ennþá eru Hafnfirðingar svo frjálshugsandi og þeim leyfistað velja eftir eigin dómgreind. Undanfarin ár hafa jafnaðar- menn, svokallaðir, ráðið meiru um bæjarmál en holt er fjöld- anum, þó hafa bæjargjöld ver- ið hjer mjög þung, t. d. þeg- ar Akureyrarbær leggur á 170þúsund, þá leggur Hafnar- fjarðarbær á gjaldendur 240 þúsund, og er þó íbúafjöldi sami i báðum bæjunum. — Svo að öllu athuguðu höf- um við ekki ástæðu til að fylgja þeim lengur að málum. Við höíum aftur á móti á- stæður margar til að fylgja sjálfstæðismönnum. — Allir er- um við verkamenn og konur, þó verka skifting sje misjöfn. En samt geta allir sameinast um hina frjálsu skoðun og stefnu, að varðveita einstak- lingsfrelsi og sjálfsbjargarþrána og viðleitnina að styðja hvern einstakling sem sækir fram til dáða, og hver einstaklingur sem vinnur vel fyrir sig hann vinnur líka vel fyrir land sitt og: þjóð, og hver hugsandi maður forðast það, að við sje- um hnept i þjóðn>rtingarfjötra, og okkur kastað öllum í eina kös.þar sem svo einn þjóðmála ribbaldi ræður öllu. — Þaðer hægt að sanna það, að sjálfstæðismenn í bæjarstjórn vinna eins að heill verkafólks sem annara, og þeir gjöra það ekki til að skapa sjer atvinnu, heldur vinna fyrir velferð fjöld- ans. —• Eg vil því sem Hafn- firðingur vinsamlegast benda ykkur, heiðru kjósendur á að þegar þið veljið bæjarfull- trúa þá erykku róhætt að treysta peii^. ptönnuni sem standa að lista sjálfstæðismanna. Þeir hafa alvegeins góða möguleika til að stjórna svo bæjarmálum aðaíliþeir sjerþakkirfjöldans.— Þessvegna er ykkur óhætt að treysta því að þeir eru og verða sannir fulltrúar ykkar allra, en nöfn þeirra standa á lísta, sem merkur er með B. Verkamaðiir. Fjármálin og ÞorY. Árnason. í Alþýðublaði Ilafnarfjarðar 16. þ. m. birtist löng grein eftir Þorv. Árnason um fjár- mál Hafnarfjarðarbæjar. Segist greinarhöfundur þar gefa yíirlit yfrr fjárhagssögu bæjarins í síðastliðin 20 ár. Hann segist enn fremur ætía að spyrja nokkurra spurninga og svara þeim sjálfur. Jeg býst við að margir hafi látið staðar numið um lestur grein- arinnar þegar hjer var komið sögunni og þeir höfðu fengið þessar upplýsingar um inni- hald greinarinnar, enda er ekki margt ábyggilegt af skrifum þeim að læra. Þ. Á. minnist þarna á margt, sem hann kallar svarta bletti á fyrrverandi forráðamönnum þessa bæjar — „íhaldsmönn- um fortíðarinnar — lærifeðrum B-listamanna nútíðarinnar“ — eins og hann orðar það. Það er gamla sagan í blaða- ádeilum jafnáðarmanna nú um þessar kosningar, að ádeilu- atriðin eru sótt aftur í fortíð- ina og er síst við þeirri rök- þrota yfirlýsingu að amast fyrir B-listamenn og þá sjálf- stæðismenn, er afskifti hafa haft af fjármálum bæjarins nú á síðustu árum. Rjett er það. að margt hefði mátt betur fara um framkvæmd ýmissa bæjarmála hjer, en orðið hefir, en æði er hætt við þvi, að nútíðarmenn, sem af- skifti hafa af bæjarmálum, fái líkan dóm hjá eftirkomendum ^ínum. ■ Og svo er ákaílega auðvelt að vera vitur eftir á, en enginn vex að því. Það er ekkert að því að finna þó deilt sje á menn fyrir að nafa dregið sjer fje, ef slíkt er með rökum gjört, en í nefndri grein er dylgjað með að forráðamenn bæjarins haíi orðið æ því ríkari sem skuldir bæjarsjóðs jukust. í þessu felast all þungar á- sakanir á marga mæta tnenn, sein hjer eiga lilut að máli, og þær mjög ómaklegar. Það yrði of langt mál fyrir þetta blað að elta allar þær rangiærslur, sem felast í þess- ari grein Þ. A.. en líklegt er, að ýmsir bæjarbúar skriíi um mál þetta síðar. En eitt er'það, sem eigi verður fram hjá gengið. Greinarhöfundur lastar mjög forráðamenn bæjarins fvrir að hafa tekið stór lán árið 1913, og gerir það sjerstaklega að umtalsefni. Þ. Á. telur alt þetta eyðslu- fje. Það gegnir furðu hve hjer er hallað rjettu máli. Þetta ár var hafskipabryggj- an bygð og þurfti því á miklu lánsfje að halda. Vitanlega var mjög djarflega á stað farið með byggingu þessarar bryggju svo lítið sem hjer var þá um allan atvinnurekstur og pen- peningavtltu. En vill nokkur Hafnf rðingur álasa forráðamönnum bæjar- fjelagsins fyrir að hafa bygt bryggjuna. Jeg held ekki að nokkur maður treystist til þess. Bryggjan kostaði alls ca. kr, 125 000,00 og þar af varstyrk- ur úr ríkissjóði aðeins kr. 25 000,00. Mismuninn greiddi bæjarsjóð- ur með lánsfje, og stóð því bryggjan fyrir því af lánsfjenu, sem til hennar fór. Nei, bygging bryggjunnar var rnikið happaverk og hefir hún orðið hyrningarsteinn undir þeim framförum, sem hjer hafa orðið á atvinnurekstri og betri afkomu bæjarbúa. Ályktun, sú sem Þ. Á. kemst Nýmjólk (spenvolg) fæst kvölds og morguns í mjólkurbúð Jðns og Gísla Austurgötu 23. að eftir þessar fjárhagsathug- anir sinar, er sú, að fyrrver- andi forráðamenn bæjarins hafi skilið eflir sig 700 þús- króna skuldir en engar eignir, segir pá hafa jelið upp all lánstjeð• Petta er þá kjarni máls hans, og þarf ekki nema nokkrar línur til að sanna hve.] hjer er farið rangt með. Þó eigi sje annað talið af eignum bæjarins. en vatns- veitan og bæjarlandið, sem fyrrverandi forráðamenn bæj- arins hafa keypt fyrir þetta fje, nægja þó tekjurnar af þess'- um tveim liðum til að borga vexti af öllum skuldunr bæjar- sjóðs^^bæði^Joeim^gömlu^^g hinum sem myndast hafa síð- ustu4 árin í stjórnartíö jafnaðar- manna. Hjer skal þetta sannað með útdrætti úr síðustu bæjarreikn* ingum. Vextir af öllum skuldum bæjarsjóðs, samtals ca. 790 þús. kr., eru ca. kr. 50000,00. Tekjur af vatnsveitu ca. kr. 42 000,00 Tekjur af bæjarlandinu Ca. kr. 16 000,00 kr, 5?i 000 00 Hjer er þó eigi meðtalin sú eign, sem myndast við sölu bryggjunnar kr. 550 þús., sem þó er nú arðberandi og haldið i sjer sem hafnarsjóði. Heldur eigi getið þess fjár, | sem fór til byggingar Hverfis- götu mcð holræsi, sem var þó hátt á annað hundrað þúsund krónur. Heldur eigi þess fjár, er fór lil byggingar flestra gatna í bænuip.

x

Fram

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/1416

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.