Fram - 18.01.1930, Síða 6

Fram - 18.01.1930, Síða 6
7 RW C Sjálfstæðismenn og konurl Komið öll 6 kjörsiað í dag og kjósið Blistann! llndir því er framiíð bæjarins komin. Munið að seija X fyrir framan B-lisia. Þ. A. segir reyndar aö fyrr- verandi forráðamenn bæjarins hafi enga götu bygt nema Austugötuna. .Hvenær var Hverfisgatan bygð? Eða Vesturbrúin? Eða ! Norðurbrúin? o. s. frv. í stjórnartið jafnaðarmanna hafa:engar götur verið bygðar, nema Hellisgata og; efri hluti Liniietsstígs. / Er, það ekld vægast sagt ó- vönduð bíaðamenska að halla svo rjettu máli, sem Þ. A. hefir fij'er gert? Eða gengur Þ. A. upp í ; Jieirri dul, að hafnfirskir kjós- endur trúi öllu, ef þeir að eins sjá það á prenti? , Nei, það' er sama hve mikilli prentsvertu Þ. Á. eyðir í slíka staðlausa stafi, því verður ekki tniað, svo þroskuð er hafn- firsk alþýða. a\-b. ! Skáldin sjá oft lengra fram í tímann en 'alménningur. Sannast það best að skáldið hefir 's'ett sjer fyrjr i augu valdabaráttu hafnfirskra jafnaðarmannaforingja, sem berjast nú upp á líf og dauða | fyrir því að halda völdum, laun- um og bitlingum. Verður vísa ! þessi ætíð sönn mynd af bar- daga [aðferðj og valdagræðgi þessarar „alþýðuvina", en vís- ] er svona: „Valda-tindi til-'að ná, tign og ’launabótum, stikla heimsku annara, á ..alveg þurrum fótum. — .Kjósandi. Hver kastaði? Alþýðublað Hafnarfjarðar frá •í: gær T).er sig hörmulega og ‘Iiyáffaf sára'n úndan „hnútu- :Vasli'r frá .. EranV. -Alþýðúbl. -'télúf-sig til hinna heilögu, sem ræða rnálin, án þess að kasta 'pérsónúlegum , h'nútum. Það •virðist álveg hafa gieymt byrj- ! uninni. þar sem það með persónulegum ogmjög ódrengi- legum aðdróttunum ræðst á tvo vinsæla og heiðvirða borg- ara þessa bæjar, læknana. Eft- ir að blaðið hefir hleypt úr hlaði með slíkri kveðju, getur það ekki væhst, annars en á þvi sannist málshátturinn „Eins og þú heilsar öðrurn, ávarpa aðrir þig“. Kjósendur bæjarins munu í dag muna hver kast- aði, þó Alþýðublað Hfj. hafi gleymt því. Miálfræðispekking Sýraks. Maður, sem Sýrak nefnist, skrifarí 5. tölublaðAiþýðublaðs Hafnarfjarðar. Lflílega er Sýrak þessum margt vel gefið, en ósýnt er honum um skilning orða eins og einstaklingsfrelsi, atvinnu- frelsi, athafnafrelsi og frelsis yfirleitt. Grein hans ber það með sjer að hann hefir lagt pnnað fyrir sig um dagana en málfrmði. Virðist hann helst hafa stund- að holdafarsrannsóknir manna, og víða farið „út um land“ í þeim erindum. Við rannsóknir sínar hefir hann komist að þeirri niðurstöðu, að mörvaðir menn hafi á samviskunni meg- urð annara. Mun þar sneið skorin Jóni ogHjeðni, því þeir eru svo sem kunnugt er „menn, sem hafa mör og kjöt meira en alment gerist“. á. Kosningaball hjeldu foringjar jafnaðarmanna hjer í Góðtemplarahúsinu á fimtudagskvöldið. Mælt er, að þeim gangi illa að ná „eyrum“ fólksins og ræður þeirra þyki ékki betri en svo, að „ball“ verði þeir að láta í uppbót. Á þesskonar samkomum geta „broddarnir" ófeimnir sagt alt, sem þe-i'm dettur í hug, áh þéss að eiga á hættu, að þeim verði mótmælt, því þeir einir fá „orðið“, sem eru á „prógramtninuL „íhaldshöllin“. „Þetta gamla, alþekta íhalds- lið, sem flest hefir hreiðraö um sig í hlýjum, rúmgóðurn og þægi- legum húsum . . . .“, segir „Daglaunamaður“ í Alþbl. Hfj. í gær. — Er maðurinn aðsneiða að ritstjóranum, Þorv. Árna- syni, sem býr í 40 þúsund króna húsi með öllum „nýtísku þægindum“, og sem einhver hnyttinn bolsi var svo meinleg- að kalla „íhaldshöllina“? Það er ekki nema eðlilegt að dag- launamaður hneykslist á „flott- heitum“ Þorvalard. — 9 ElUfta boðorðið. í kosningablað sitt 16. þ. m. ritar Þorv. Árnason langt mál, er hann kallar „fjárhagsögu bæjarins“. — Hefir hann nú náð sjer sVo, eftir ofanísigátið í 2. tbl. snepils sins — auð- vitað sökum þægilegá ylsiris, sem hann hefir notið undir vængjum bróðurfuglánna, eí danska gullsins gæta í Reykja- vík — að hann „flýgur“ aftur fram á ritvöllinn. Þessi „saga“ Þorvaldar er í 10 köflum. Átta þeirra helgar hann „íhaldinu“ — sem hann svo kallar — en tvo þeirra jafnaðarmönnum og afrekumþ) þeirra, síðan þeir komust í meiri hluta í bæjarstjórn. — • Örgustu rangfærslur „sög- unnar“ og ósannindi, verða rekin ofan í höfundinn af öðr- um en mjer, og verða því ekki tekin til meðferðar í þessari grein. Hjer verður að- eins bent á einn afar leiðinleg- -an galla, sem er á „sögunni". -Hún er nefnilega botnlaus. Ef til vill hefir Þorvaldi þótt svo -áferðarsnoturt og vel við eig- andi um jafrimerkilegt(!) rit og „sögúna“, að hún væri i jafn- mörgum köflunl ög boðörðin eru, og sökum þess alveg gleymt að slá í hana botni — gleymt ellefta bpðorðinu. —- Elleftakaflann hefði hann gjarn- -án mátt helga sjálfum sjer og bæjarsjóðnum Hefði hann þá getað sagt með - nökkurum sanni í sögulokin, að raargt mætti af þeim kaíla læra, þvi hann væri alllærdómsrikur. — Því miður brestur tíma, og rúm íblaðinu, til þess að bæta úr þessari „gleymsku“ Þor- valdar svo rækilega sem þyrfti og allir bæjarbúar ættu heimt- ingu á að vita. En eitt er vistf að aldrei hefir fjárreiðum Hafn- arfjarðarbæjar verið jafn á- bótavant ein eins og einmilt í höndum Þorvaldar Árnason- ar. Lesandi." Þeir pykjast! Jafnaðarmenn eru mjög að benda á, að sjálístæöismenn gumi lítið af hver sjeu áhúga- mál þeirra. Það er alveg rjett, að þessu er nokkuð öðruvisi varið með sjálfstæðismenn en jafnaðar- menn. .1 ' Jaínaðarmenil 'semja langar stefnuskrár, en þar með er líka aít sagt um geröir þéirra. Það hefir alstaðar sýnt sig, að þegar jafnaðarmenn,, fá völdin verður ekkert úr efnd- um allra þeirra loforða, sem Jreir hafa heitið. Hínsvegar er öllum bæjar- búum Vel kunnur áhugi að rninsta kösti 5 efstu fulltrúa- eína sjálfstæðisflokksins fyrir góðri úrlausn bæjarmálanna. Þeir hafa allir, annaðhvort á bæjarstjórnarfundum eða i blaðinu Brúnni, sýnt þaðhvort sem fræðslumál, brunamál eða hafnarmál hafa verið tíl umræðu, að þeír eru brenn- andi áhugamenn. Málum þess- um er því margfalt betur borgið í þeirra höndum, enda eru þeir allir samvaldir hæfi- leíkamenn og góðirdrengir, sem vilja vinna bæjarfjelaginu sem mest gagn. , i- , ' Það verður líka ofl svo, er borin eru saman vinnubrögð jafnaÖarmanna og sjálfstæðls- manna, að þeir fyrnefndu guma en þeir síðarnefndu vinna. Hver sá, sem þv'i vill fá þessum málum sem best borgið, kýs í dag B-listann. Kjósandi. Ábyrgðarmaðuí: ' - • Sjgurðíur Kiistjanífsotj. x*

x

Fram

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/1416

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.