Alþýðublaðið - 05.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1925, Blaðsíða 4
 10 meira en 18. Ég sé í blöðunum, að 1500 kr. 3káldstyrkut tll Staíáns frá Hvít dal, ®r settur var á íjár- lögln með 18 atkvæðum gegn 5 í neðrl dei!d með þeirrl rök- iituðningu m. a., að hftnn vær að öðrum ólöítuðum bezta íjóð skáídið hinna yngri, hefir nú verið íeldur burt i elrl deild að því, er mér ©r sagt, með 10 atkvæðum gegn 4. Þetti k*mur mér illa lyrir sjónir — ekki áf því, að ég viljl synja efrl deild um rétt til að spara eða meta merkllega hæfileika að engu, ha'dar af hinu, að mér finst óvið kunnanlegt, að 10 alþingismenn ( efri deild skull glida meira en 18 sam* konar alþingismenn i neðri deild. Þsssu finst mér þurfa að breyta, þvf að það stríðir gego iólkstjórnár-hugsun- inni, og mætti án lagabreytinga gera það að hefð, að etri deild hreyfði ekki við öðru en því, sem sterk mótstaða væri gegn í neðri delld. Hitt gæti leitt til þess, að minni hiuti (t. d. 8 at- kvæði i efri deild) yrði notaður til að koma fyrlr þjóðþrifamáium, oem mikiil meiri hluti alls þings- ins væri elnhuga um að koma fram. Þetta ættu stjórnmálamean vorir að íhuga gaumgæfiiega. Demohrat. £d. samþykti í gær frv. um slysatryggingar við 3. umr. og eadursendi Nd. Frv. um brt. á I. um lífeyrissjóð embættismanna, frv um samþ. á landsreikn. 1923, irv. til fjáraukal, 1923 og írv. um innhelmtu gjalda af erlendum fiskiskipum voru öli eamþ. óbr, til 3. umr. Frv. um framlenging verðtollsins var vísað tll 2 umr, og fjárh.n. og frv. um brt. á I, um kosningar 't!l Alþ. ti! 2. umr, og allsh.a, í Nd. var fiv. um stofnun dósentsemb. í ísl. málfræði við .íáskðÞno afgr. aem tög (m. 13: 1 aLÞYBölLABii 8 atkv.), Irv. um sérleyfi til út varps afgr, tii Ed, írv. umsamþ. um iaxa- og sliungðkiak vísað tll stjórnaiinnar og ein nmr. ákveðin um endarskoðun laga urn skipströnd. Allsh.n. Nd. ræður tll að sam- þykkja frv. ura sáttatilraunir í vinnudellum með allmikium breyi- ingum. Hefir húo leitað ábts bæði Alþýðusambands íslands og Félags ialenzkra botnvörpu- skipaeigenda, og eru álit þeirra prentuð sam fyigiskjöl með naíndarálitinu, Bæði sambandið og télagið fallast á, að sett verði iög um aáttatilraunlr, en F. (. b, vill auk þess koma inn f frv. ákvæði um gerðardóm, en Al- þýðusambandið er mótfallið þvf. Nöíndin telur ekki rétt að setja gerðardóm gego vilja annars aðilja, og kveðst því svæia trv. um það. Á. J. og J. Kj. vllja láta Hæstarétt, en eigi Búnaðar- féíag og Fiskitélag velja odda- mann í netnd þá, er tlilögur geri um sklpun sáttasemjara til atv.máiaráðh. — AUsh.n. Ed. ræður til að samþ. trv. um brt. á I. um aðflatningsbsnn óbr. — Sj útv.n. Ed. leggur til að sam- þykkja trv. um herpinótaveiði á Skagafirði. — Meirl hl. f járh.n. Nd. (Kl. J., J. A. J., Sv. Ól„ Bj. Lind. og Halld. Stef.) vlll tailast á að bæta tveim fulltrúum trá atvinnu'ekendum f genglsnefnd- ina og breyta frv. nm framleng- ing gengislaganna í þá átt, en minnl hl. (J»k. M og Magn. dós.) ræður til að samþ. frv. óbr„ cn telur sanngirnl, að alþýðá ætti lika fuiltrúa f nefndinnl, ef fjölga skyldi. — Landbún.n. Nd. ræður tii að samþ. frv. um kynbætur hesta mað miklum breytlngum. Asg. Asg. og Sv; Ol. flytja þsáLtilt. um, að Nd. skori á rfk- isstjórnlna >að hætta ekkl einka- sölu rikisins á steinoifu án sam- þykkis Alþingis<. Leigukind á Moggastöðum Ljót og skitin skellina&ra skssklast þar á Bkrukkunum“, höfð til þess a& hella á abra heimafor úr krukkunum. I Kú\ Uudfrrttadur útvegar harmóníum og pianó frá ágætuiu verksmiðjum. Bæmundur Einaneson LindargOtu 18 B. Heima 2 — 4 og eftir 8 síðd. Einhleypur maður óskar eftir hreinlegri stúlku, helzt úr sveit. Afgieiðslan visar á. Brjóstnái og dömuvetiingar fundust á dansæfioguoni í Ung- mennaíélagshÚAÍnu á sunnudags- kvöldið. Vitjist tll Helenu Guð- mundsson, Lsutásvegi 44. Skyr frá myndaihsimilinu Efii- Brú á 40 aura x/2 kg. Veizlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664, Veggfóður, loftpappír, veggjappa og gólfpappa selur Björn Björnsson vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. „Det er min not“, sagði framkvæmdarstjóri Krossa- nessverksmiðjunnar sumarið 1923 við menn, sem voru að bæta herpinót af skipi, sem talið er eign eins leppsins fyrir norðan Þegar >Morgunblaðið< flutti um daginn viðtal við Guðmund Pétursson og ætlaði með því að þvo ihaldið og Krossanessverksmiðjuna, brostu menn nyrðra að >hæverskunni<; þótti mönnum. er til þekkja, sem þar hefði >Moggi< farið í >geita- hús að leita ullar<. Norðlingur. 108 % VÖXtuJ*. Vlð uýaf8taðnar kosniogsr í fátækrastjórnir Lundúnafcorgar unnu jafoaðarmenn giæsiiegan sigur. Fjölgaði tulltrúom þeirra um 108 °/o, og í einu hvsrfinu er ekki einn eina&ti fulltrú! úr öðr- um flokkum. Fátæk alþýða ar þar búin að koma auga á, hvar málum hennar er bazt borgið. Eitstjóri og ábyrg&arma&uri Hallbjðrn Halldómon, Prontgm. Hailgrlms Benediktsaonv- BBSg#»»llRBWCIíSS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.