Bæjarbót - 01.02.1987, Blaðsíða 11

Bæjarbót - 01.02.1987, Blaðsíða 11
^tzSOT Óháð flokkadrætti 11 Knattspyrna innanhúss: UMFG vann í fimm flokkum Suðurnesjamótið í innanhúss- knattspyrnu fór fram í íþrótta- húsi Njarðvíkur um síðustu mánaðarmót. Fulltrúar Grinda- víkur stóðu sig með miklum ágætum og urðu Suðurnesja- meistarar í Mfl., 1. flokki, 2. flokki, 4. flokki og 3. flokki kvenna. Heildarúrslit mótsins fara hér á eftir. Meistaraflokkur: Reynir-Víðir 2-6 UMFN - Hafnir 4-2 Hafnir-Víðir 3-6 UMFG-Reynir 5-5 Víðir - UMFN 4-4 UMFG- Hafnir 7-5 Reynir- UMFN 6-6 UMFG-Víðir 4-2 Hafnir-Reynir 5-5 UMFG - UMFN 4-4 Suðurnesjameistarar: UMFG 1. flokkur Karla: UMFN-UMFG 4-5 Víðir-UMFN 5-5 3. flokkur UMFG vann báða sína keppinauta. kkur UMFG vann alla sína leiki. Meistaraflokkur UMFG. Á myndina vantar Guðlaug Jónsson og Dagbjart Willardsson. 1. flokkur UMFG. Á myndina vantar Bjarna Ólason. Því miður barst blaðinu ekki mynd af 2. flokki karla, en Suður- nesjameistarar urðu þeir - það er víst. Víðir-UMFG 4-6 Suðurnesjameistarar: UMFG 30 ára og eldri: Reynir-Víðir 11-1 UMFG-Reynir 4-4 Víðir-UMFG 3-5 UMFN - UMFG 9-1 Víðir-UMFN 4-14 UMFN - Reynir 4-0 Suðurnesjameistarar: UMFN 2. flokkur karla: Reynir-Víðir 5-4 UMFN -UMFG 3-6 UMFG-Reynir 10-5 Víðir-UMFN 2-5 UMFG-Víðir 6-2 UMFN - Reynir 9-3 Suðurnesjameistarar: UMFG 3. flokkur karla: UMFN-UMFG 4-2 Reynir-Viðir 6-3 Víðir-UMFG 2-4 UMFG-Reynir 2-6 Víðir - UMF G 6-6 UMFN - Reynir 1-5 Suðurnesjameistarar: Reynir SPARISJÓÐANNA SSÖRUGGUR með raunvöxtum og verðtryggður reikningur t 4. flokkur karla: Reynir-Víðir 5-3 UMFN - UMFG 3-4 UMFG - Reynir 4-3 Víðir-UMFN 3-2 UMFG-Víðir 7-2 UMFN - Reynir 4-8 Suðurnesjameistarar: UMFG 5. flokkur karla: Reynir - Víðir 8_2 UMFN - UMFG 1-6 UMFG-Reynir 1-2 Víðir-UMFN 3-2 Víðir-UMFG 3-6 UMFN - Reynir 1-8 Suðurnesjameistarar: Reynir 6. flokkur karla: Reynir-Víðir 4-1 UMFN-UMFG 1-4 UMFG - Reynir 1-4 Víðir-UMFN 4-2 UMFG-Víðir 3-3 UMFN - Reynir 3-8 Suðurnesjameistarar: Reynir 3. flokkur kvenna: Víðir-UMFG 1-4 UMFN-Víðir 1-2 UMFG-UMFN 3-1 Suðurnesjameistarar: UMFG W V 111\ trompreiknmgs og verðtrygging er borin saman við sérstaka trompvexti á 3ja mánaða fresti og þú færð þau kjör sem hærri eru ít EKKERT úttektargjald EÚgrípur til peningarma hvenær sem þú þarft á þeim að halda því Trompreikningurinn er alltaf laus SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK n

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.