Bæjarbót - 01.03.1987, Blaðsíða 1

Bæjarbót - 01.03.1987, Blaðsíða 1
Óháð flokkadrætti — 6. árgangur - Mars 1987 - 3. tölublað Steingrímur Hermannsson í opnuviðtali: tr ,,Areiðanlega verið kjördæminu til tjóns að hafa engan fram- sóknarmann á þingi á þessu kjörtímabili“ # Sjá viðtal bls. 8-9 AFLATOLUR Hér á eftir fara helstu aflatölur Grindavíkurbáta frá áramótum til 22. mars. Hér eru eingöngu land- anir í heimahöfn, en nokkrir bátar hafa lagt upp afla annars staðar. Eldhamar GK 13...................................133,1 Áskell ÞH 48 .................................... 73,8 Faxavík GK 727 ................................. 125,2 Farsæll GK 162 ................................. 134,9 Garðar GK141.....................................178,0 Gaukur GK 660....................................400,8 Hafberg GK 377 ................................. 524,4 Hópsnes GK 77 .................................. 480,6 Hrafn Sveinbj. IIGK 10...........................174,5 Hrafn Sveinbj. III GK 11 ....................... 453,0 Hrappur GK 89 ................................... 97,3 Hraunsvík GK 68 .............................. 258,4 Hrungnir GK 50...................................336,8 Höfrungur IIGK 27 ............................ 234,6 Ingólfur GK125 ................................. 103,2 Kári GK 146 ..................................... 49,0 Kópur GK 175 ................................... 293,3 Máni GK 36 ..................................... 234,2 Már GK 55 ....................................... 54,2 Reynir GK 47 ................................... 229,3 Sandvík GK 325 ................................. 132,3 Sighvatur GK 57 ................................ 204,9 Sigrún GK 380 .................................. 200,1 Sigurður Þorleifsson GK 256 .................... 507,3 Sigurþór GK 43 ................................. 169,0 Skarfur GK 666 ................................. 244,3 Skúmur GK 22 ................................... 363,1 Vörðunes GK 45 ................................. 184,1 Vörður ÞH 4 .................................... 438.8 Þórkatla GK 97 ................................. 177,0 Þórkatla II GK 197 ............................. 222,4 Þorsteinn Gíslason GK 2..........................221,5 Geirfugl GK 66 ................................. 382,3 Hlíf ÞH 80........................................ 3,6 Fengsæll GK 262 ................................. 10,2 Harpa II GK 101.................................. 12,2 Hafliði GK140.................................... 13,9 Þorsteinn GK16...................................412,4 Fiskimjöl og Lýsi hf.: Vill dæla loðnu beint í hráefnisgeymslur Fiskimjöl og Lýsi hf. hefur sent bæjarstjórn eríndi til um- sagnar. Um er að ræða all miklar framkvæmdir á núver- andi athafnasvæði fyrirtækis- ins. Helstu verkþættir eru þessir: 1. Flytja loðnulöndun af Mið- garði á Svíragarð. Erþágertráð fyrir að dæla loðnunni beint í hráefnisgeymslur verksmiðj- unnar. 2. Byggja löndunarhús, sem staðsett yrði á lóð verksmiðj- unnar á Svíra við Hópið. í húsi þessu yrðu staðsett nauðsynleg tæki vegna loðnuhrognatöku Áætluð stærð hússins 150-200 fermetrar. 3. Byggja ca. 2.500 tonna lýsis- og hráefnistank, sem staðsettur yrði í krika við loðnuþrær verk- smiðjunnar. 4. Leggja í jörð leiðslu, frá verksmiðjunni að Miðgarði, þannig að útskipun á lýsi gæti farið fram þar. Fyrirtækið hefur óskað skjótra svara frá bæjarstjórn svo frumkönnun geti hafist. —Menn fara ekki langt á bæklingunum einum sér! —En má ekki bjóða þér að kíkja í þá samt! Heitt á könnunni! Flugleiðir 1 Úrval Pólaris Saga FRÍ Trygginga- miðstöðin FLAKKARINN Síminn er 8060 ,,Lækkuðum löndunar- gjöldin“ • bls. 11 ,,Óvenjulegir möguleikar“ • bls. 13 Ógnvaldurinn Alnæmi # bls. 2 Pétur skrifar frá Hull • bls. 4 Leikskóli í stað verbúðar # bls. 14 ,,Þetta er ómetanleg reynsla“ # bls. 15 ,,Vosbúð og vökur sjómanna“ • bls. 6 Fiskkaupmenn í Hull heimsóttir • bls. 10 ,,Framsóknar- áratugurinn erfiður“ • bls. 10

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.