Bæjarbót - 01.06.1987, Blaðsíða 4

Bæjarbót - 01.06.1987, Blaðsíða 4
4 Bæjarbót, óháð fréttablað íþróttamót hestamanna: Fyrsta mót sinnar tegundar hér —mikill áhugi meðal hestamanna Þann 24. maí var haldið hér íþróttamót hestamanna, hið fyrsta sinnar tegundar. Það voru Grindvíkingar úr hesta- mannafélaginu Mána sem að mótinu stóðu. Mótið tókst í alla staði mjög vel, enda áhugi mikill í bænum. Helstu úrslit urðu þessi: Unglingar, fjórgangur: 1. Kná, Jón Ásgeir Helgason 2. Elding, Stella Ólafsdóttir 3. Haukdal, Erla Ölversdóttir 4. Muggur, Valur Pétursson 5. Staumur, Helga Ragnarsdóttir Sigurvegarar í fjórgangi unglinga. Halla Guðmundsdóttir, Jón Már Björnsson, Guðmundur Jón Bjarnason, Helgi Kjartan Sigurðsson, Guðrún Einarsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Einar Falur Ingólfsson, Anna Magnea Harð- ardóttir og Bjarni Thor Kristinsson. Ljósm.: Ljósmyndastofa Suðurnesja. Tölt, unglingar: 1. Frosti, Jón Ásgeir Helgason 2. Gjafar, Stella Ólafsdóttir 3. Eyrbekk, Sigurbjartur Loftsson 4. Haukdal, Erla Ölversdóttir 5. Trítill, Sigurbjörn Dagbjartsson Tölt, fullorðnir: 1. Frosti, Bjarghildur Jónsdóttir 2. Logi, Sigurður Ólafsson 3. Höttur, Sigurður Óli Sigurðsson 4. Jarpur, Hörður Guðmundsson 5. Sörli, Helgi Einarsson Fjórgangur, fuliorðnir: 1. Jarpur, Hörður Guðmundsson 2. Logi, Sigurður Ólafsson 3. Frosti, Jóakim Guðlaugsson 4. Blakkur, Helgi Einarsson 5. Eyrbekk, Þórhildur Magnúsdóttir Sigurvegarar í fjórgangi fullorðinna. Skólaslit Fjölbrauta- skóla Suðurnesja —óvenju stór hópur brautskráður LANDSBANKIISLANDS Sational Bank of lceland 3ARCLAYS0AN*-'' ITERNAT’-* isc»5> Þú færð líka Ellefta skólaári Fjölbrauta- skóla Suðurnesja lauk með skólaslitum laugardaginn 23. mai s.l. Að þessu sinni fór brautskráningin fram í íþrótta- húsinu í Sandgerði að viðstöddu fjölmenni. Dagskrá var að mestu með hefðbundum hætti en var um annað nokkuð óvenjuleg. Þann- ig var brautskráningar hópurinn stærri nú en nokkru sinni áður eða samtals 92 nemendur, þar á meðal var afhent 1000. braut- skráningarskírteinið frá skólan- um. Féll það í hlut Sigurbjargar Jóhannesdóttur. Hópurinn skiptist þannig eftir brautum: Af Fiskvinnslubraut I. 1 nem- andi. Vélaverðir, 14 nemendur. Af tæknisviði, 28 nemendur. (Þar af tveir úr meistaraskóla). Tækniteiknun, 1 nemandi. Af tveggja ára brautum, 8 nemendur. Stúdentar, 40 nemendur. Margir stúdentar hlutu braut- skráningu af leiri en einni braut, þó sló Viktor Kjartansson öll met en hann tók við skírteinum af átta námsbrautum. Óvenjumörg verðlaun voru veitt að þessu sinni enda náms- árangur með besta móti. Nú taka allir til hendinni og snyrta og fegra umhverfið fyrir sjómannadaginn og 17. júní! Munið! VISA-kortið er ómissandi f erðaf élagi! gjaldeyrinn í Sparisjóðnuml Sparisjóðurinn 4^ er sjóður Suðumesj amanna

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.