Bæjarbót - 01.06.1987, Blaðsíða 9

Bæjarbót - 01.06.1987, Blaðsíða 9
Bæjarbót, óháð fréttablað 9 Stórgjöf Fiskaness: Gaf andvirði hjónaíbúðar til Heimilis aldraðra —framkvæmdir þar ganga vel Það virðast ekki vera nein tak- byggingarnefndinni 2 milljónir mörk á stórhug og rausnarskap af þessari upphæð og afgangur- eigenda Fiskaness hf. Á sínum inn verður afhentur síðar. tíma afhenti fyrirtækið Heimili Á öðrum stað í blaðinu er aldraðra gjafabréf upp á and- grein eftir Stefán Þ. Tómasson, virði einnar hjónaíbúðar, eða þar sem hann gerir grein fyrir 2,5 milljónir. stöðu mála við byggingu heimil- isins. Stefán er nú á förum til Þessi rausnargjöf var algjör- náms í Bandaríkjunum og lætur lega kvaðalaus af hálfu fyrirtæk- því að formennsku í Öldrunar- isins. Nú hefur Fiskanes afhent ráði Grindavíkur. Mótaskrá Golfklúbbs Grindavíkur 1987 • Hér á eftir fer Mótaskrá Golfklúbbs Grindavíkur frá miðjum júní og fram á haust. Þegar er allmörgum mótum lokið. Júní: 14. Unglingamót 16 ára og yngri. 18. hol. m/án kl. 13.00 20. Jónsmessumót. kl. 14.00 27. Hjóna- og parakeppni. kl. 13.00 28. Kvennamót 18 holur m/án forgj. boðsmót. kl. 10.00 Júlí: 5. Möskvamótið ,,1987“ 18 hol. m/án forgj. kl. 09.00 6. Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur 1987 kl. 18.00 7. Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur 1987 kl. 18.00 8. Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur 1987 kl. 18.00 9. Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur 1987 kl. 18.00 10. Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur 1987 kl. 18.00 11. Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur 1987 kl. 18.00 14. Þ. mót nr. 7. kl. 18.00 18. Unglingamót 16 ára og yngri 18 hol. m/án kl. 18.00 21. Þ. mót nr. 8. kl. 18.00 25. Háforgjafamótið 20 og yfir kl. 13.00 Ágúst: 15. Unglingamót 16 ára og yngri 18 hol. m/án kl. 13.00 16. þ. mót nr. 9. kl. 13.00 22. Sparisjóðsmótið ,,1987“ Húsatóftavöllur kl. 09.00 23. Sparisjóðsmótið ,,1987“ Leiruvöllur kl. 09.00 30. Þ. mót nr. 10. kl. 13.00 September: 12. Unglingamót 16 ára og yngri. 18 hol. m/án kl. 13.00 19. Kóngsklapparmótið ,,1987“ 18 holur punkt. kl. 08.00 26. Flaggakeppni kl. 13.00 Október: 3. Bændaglíma punktar/holukeppni kl. 13.00 • • _ í VOR SJÓMANNA STOFA SÍMI 8570 NOTALEGUR STAÐUR FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA Við bjóðu^l Heita griHrettl 1 Heitanuhér - tekið heim iZ^álnm í Fljóta þjónuStu FLAKKARINN BÝÐUR FRÁBÆRT FRÍ! ÓDÝR MÁLNING && Nordsjö Vegna hagstœðrar gengisskráningar er Nordsjö málning orðin ein su ódýrasta á markaðnum Dæmi um verð: 4 L. 4 L. Bindoplast 4% glans 740,- 2.050,- Bindoplast 7% glans 935,- 2.610,- Bindoplast 20% glans 1.060,- 2.970,- Grunnmálning kr. 290,- lítrinn Lökk 30 - 90% 450,- lítrinn Acryl utanhússmálning 12 1. kr. 3.730,- Litun á öllum efnum kr. 10 á lítra. Haukur Guðjónsson, málarameistari - Sími 8200 SOUN S. 8120 Erum með snyrtifrœðinga um helgar, María Marteinsd. - Andlitsbað og fl. Björk Traustadóttir - Fótsnyrtingar. HÖFUM OPIÐ SEMHÉR SEGIR: AthU&^" Mánudaga - föstudaga 9-22 PerUt Laugardaga 1 - 4 Kreditkort VERIÐ MORGUNAFSLATTUR! VELKOMIN

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.