Bæjarbót - 01.07.1987, Blaðsíða 3

Bæjarbót - 01.07.1987, Blaðsíða 3
Bæjarbót, óháð fréttablað 3 Helstu golfúrslit frá Golfklúbbi Grindavíkur: Guðmundur, Erla og Húnbogi Eignamiðlun Suðurnesja símar 11700 og 13868 meistarar klúbbsins —vaxandi þátttaka í íþróttinni og í mótum Húseignir í Grindavík © Gott 134 ferm einbýlishús við Selsvelli. Skemmtileg eign. Verð: 4.000.000,- Fram að síðasta keppnisdegi í meistaramótinu var gamla kempan Jakob Eyfjörð í for- ystu í 1. flokki karla, en á enda- sprettinum náði Guðmundur Bragason 3. högga forskoti. Mæðginin Húnbogi Jóhanns- son og Erla Adólfsdóttir sigr- uðu örugglega í unglingaflokki og kvennaflokki. Hér á eftir koma helstu úrslit sem orðið hafa í sumar, öll fengin hjá hinum ötula formanni móta- nefndar, Jóni Guðmundssyni, pípulagningameistara og stór- golfara, sem nú er í 3. sæti eftir7 - Þ - mót af 10. Atlantik - opið mót Án forgjafar: 1. Sigurður Sigurðsson, GS 74 2. Sigurjón Gíslason, GK 74 3. Sigurgeir Guðjónsson, GG 75 Með forgjöf: 1. Júlíus Jónsson, GS 61 2. Steinn Jónsson, GR 64 3. Jakob Eyfjörð, GG 65 Clarins - opið mót Án forgjafar: 1. Þórdís Geirsdóttir, GK 78 2. Ásgerður Sverrisdóttir, GR 78 3. Kristín Þorvaldsdóttir, GK 81 Með forgjöf: 1. Guðrún Guðmundsdóttir, GK 63 2. Guðfinna Sigurþórsdóttir, GS 64 3. Þórdís Geirsdóttir, GK 67 Hvítasunnumótið Án forgjafar: 1. Guðmundur Jónsson 82 2. Jón Pétursson 85 3. Bjarni Andrésson 86 Með forgjöf: 1. Jón Guðmundsson (píp) 65 2. Birgir Ingvason 66 3. Berglind Demusdóttir 71 Unglingamót 1. Guðmundur Örn Guðjónsson, GG78 2. Húnbogi Jóhannsson, GG 79 3. Helgi B. Þórisson, GS 81 1. DavíðJónsson.GS 61 2. Marel Guðlaugsson, GG 63 3. Sigurður Jónsson, GG 64 Möskvamótið - boðsmót Ánforgjafar: 1. Sigurgeir Guðjónsson, GG 73 2. Sigurður Sigurðsson, GS 74 3. Þórdís Geirsdóttir, GK 76 Með forgjöf: 1. Birgir Ingvason, GG 61 2. Guðmundur Jónsson, GG 62 3. Sveinn Isaksson, GG 64 Stig eftir 7 Þ - mót af 10 1. Arnar Hilmarsson 36,0 2. Guðmundur Jónsson 35,5 3. JónGuðmundsson(píp) 35,0 4. Jóhann Andersen 33,5 5. Bragi Ingvason 29,0 6. Gunnar Sigurðsson 27,5 7. Sigurgeir Guðjónsson 25,5 8. Jóhannes Jónsson 25,0 9. Gunnar Sigurgeirsson 24.5 10. Birgir Ingvason 20,5 Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur Unglingaflokkur (54 holur) Með forgjöf: 1. Hafþór Skúlason 222 2. Marel Guðlaugsson 223 3. Sigurður Jónsson 224 Knattspyrna: r Urslit í yngri flokkum íslandsmót 2. flokkur: Fylkir-Grindavík 4-2 (Steinþór - Þórarinn). ÍR-Grindavík 6-1 (Steinþór). Gríndavík - UBK 1-0 (Steinþór). Valur-Grindavík 10-0 Grindavík - Höttur 2-3 (Steinþór - Aðalsteinn). 3. flokkur: I.eiknir - Grindavík 7- 0 Selfoss - Grindavík 11- 0 Grindavik - UBK 0-10 Haukar-Grindavik 8-4 (Sveinbjörn, Gunnar Már, Guðjón Ó, Júlíus). Grindavík - Fylkir I- 5 (Júlíus). 4. flokkur: Grindavík - Þróttur 1-2 (Örn H.). Grindavík - Ármann 9-0 (Ingi 2, Björn 2, Róbert 2, Ragnar, Tryggvi, Ólafur). Hveragerði - Grindavík 4-2 (Róbert, Bergur). Grindavík - Skallagrímur 4-0 (Ingi 2, Björn, Ragnar). Grótta-Grindavík 3-0 Eyrarbakki - Grindavík 2-5 (Björn 2, Ingi, Leifur, Róbert). Grindavik - Njarðvík 9 -1 (Ingi 4, Björn 2, Leifur, Bergur, Örn H.). 5. flokkur: Reynir-Grindavík 1-0 Grindavik - Þróttur 6-1 (Helgi 3, Óiafur 2, Sigurbjörn). Stjarnan-Grindavík 9-4 (Helgi 3, Sigurbjörn). Grindavík - ÍBK 0-3 F'ylkir-Grindavík 1-4 (Ólafur, Vignir, Óli Stefán, sjálfsm.). Grindvik - Selfoss 4-4 (Ólafur, Sigurbjörn, Unndór, Alferð). Gríndavík - ÍK 1-0 (Ólafur). Ekki fengust úrslit úr Pollamóti 6. flokks og Suðurnesjamóti 5. og 6. flokks. Einnig vantar úrslit frá 3. fl. kvenna, en stúlkurnar taka nú í fyrsta skipti þátt í íslandsmóti í þessum ald- ursflokki. Úr þessu verður bætt og úrslitin frá þessum flokkum birtast öll í næsta blaði. PHI. Samgöngur: Steindór með 3 ferðir á dag Steindór Sigurðsson er nú með 3 ferðir daglega milli Grindavíkur og Keflavíkur / Njarðvíkur. Samkvæmt áætlun var ætlunin að fara aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, en að sögn Steindórs var ýtt duglega á hann að fara daglega, ekki síst af gamla fólkinu sem óskaði ein- dregið eftir daglegum ferðum. Ánforgjafar: 1. Húnbogi Jóhannsson 238 2. Guðmundur Örn Guðjónsson 245 3. Björn Skúlason 253 Kvennaflokkur (54 holur) Án forgjafar: 1. Erla Adolfsdóttir 285 2. Berglind Demusdóttir 314 3. Sigrún Sigurðardóttir 350 Með forgjöf: 1. Sigrún Jónsdóttir 239 2. Bylgja Guðmundsdóttir 249 3. Fanný Erlingsdóttir 249 Karlaflokkur (72 holur) 3. flokkur (21 ogyfir íforgjöf) 1. Jón Guðmundsson 423 2. JónGuðmundsson (píp) 460 3. Páll Egonsson 470 2. flokkur (14-20 í forgjöf) 1. Guðmundur Jónsson 347 2. Arnar Sigurþórsson 358 3. Birgir Ingvason 367 1. flokkur (7-13 í forgjöf) 1. Guðmundur Bragason 336 2. Jakob Eyfjörð 339 3. Jón Pétursson 352 • Hugguleg 115 ferm. sérhæð við Sunnubraut, ásamt 44 ferm. bílskúr. Engar veðskuldir. Verð: 2.200.000,- © Glæsilegt 130 ferm einbýlishús við Hvassahraun, ásamt 70 ferm. bílskúr. Mikið endurnýjuð eign. Litlar veð- skuldir. Verð: 4.000.000,- — 4.100.000,- © Vandað 127 ferm viðlagasjóðshús við Suðurvör, ásamt bílskúr. Litlar veðskuldir. Verð: 2.700.000,- • Rúmgóð 140 ferm. efri hæð við Hellubraut, ásamt eign- arhlut í bílskúr. Góð kjör. Verð: 1.750.000,- © Falleg 104 ferm. 4ra herb. efri hæð við Víkurbraut. Mikið endurnýjuð eign. Skipti á stærri eign möguleg. Verð: 1.950.000,- Gott 139 ferm. raðhús við Gerðavelli, ásamt bílskúr. Að mestu fullgert. Verð: 2.750.000,- Vinabæjarheimsóknir: Knattspyrnulið á faraldsfæti A meðfylgjandi mynd getur að líta fríðan flokk finnskra pilta frá Rovaniemi, vinabæ Grindvíkinga þar í landi. Þeir komu til Grindavíkur 20. júlí og fara heim 3. ágúst. Með sömu flugvél ferðast 22 manna hópur grindvískra knattspyrnustráka, ásamt fararstjórum. Þeir fara um Finnland og Svíþjóð. Finnarnir eru með skipulagða dagskrá frá morgni til kvölds og reynt hefur verið að sýna þeim sem mest af bæjarlífinu. Þeir fóru auðvitað í Bláa lónið og dvöldu einnig í Þórsmörk, perlu íslenskrar náttúru. Strákarnir voru hinir ánægð- ustu með dvölina, en undirbún- ingur og móttaka var einkum í höndum knattspyrnudeildar UMFG. ALLT Á EINUM STAÐ! Loksins í Grindavík! Stór, heil og óskipt myndbandaleiga að Hafnargötu 6 (húsi Bárunnar). * Þar gefst fólki kostur á að velja úr 1800 - 2000 titlum á einum stað. * Við bjóðum upp á allt nýjasta og besta efnið sem út kemur í hverri viku. HAGSTÆTT VERÐ! Við minnum á hagstætt verð á myndbandstækjum mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. AFSLÁTTARKORTIN Hafnargötu 6 eru auðvitað í fullu gildi! Síminn er 68057 Það hlýtur að borga sig best að versla þar sem úrvalið er mest!

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.