Bæjarbót - 01.09.1987, Blaðsíða 10

Bæjarbót - 01.09.1987, Blaðsíða 10
10 Bæjarbót, óháð fréttablað Jón Gröndal skrifar: Af vettvangi bœjarstjórnar Tillögur Heilsu- gæslunefndar Grindavíkur fá lítinn hljómgrunn í bæjar- stjórn Tillögur þær sem Heilsu- gæslunefnd Grindavíkur hefur gert um staðsetningu nýrrar heilsugæslustöðvar í Grindavík, og vakið hafa mikla athygli almennings, fengu lítinn hljómgrunn í bæjarstjórn á fimmtudag- inn. Kjartan Kristófersson hóf máls og gagnrýndi framsetningu og niður- stöðu nefndarinnar. Bar hann einnig brigður á út- reikninga vaxtakostnaðar og taldi þá villandi og bein- línis ranga. Meirihlutinn gagnrýndi niðurstöðu og framsetn- Bæjarstjórn Grindavíkur hefur borist undirskrifta- listi frá íbúum við Leynis- brún þar sem þeir fara fram á að lagt verði varanlegt slitlag á götuna í þessari lotu. Nokkrar umræður Dagvist- un barna Bæjarstjórn hefur sam- þykkt að gæsla barna á aldrinum 0-2 ára hjá dag- ingu nefndarinnar og taldi ófært að nefndin sæi enga kosti við byggingu heilsu- gæslustöðvar á annari hæð. Bæjarfulltrúar Alþýðu- flokksins tóku undir rök nefndarinnar og báru fram tillögu um að stjórn HSS yrði falið að finna sam- starfsgrundvöll fyrir báðar nefndirnar. Þessi tillaga var felld með 5 atkvæðum gegn 2. Greinargerðin er birt á forsíðu og bls. 2 hér í blað- inu. Þá er grein um málið eftir Karl Guðmundsson framkvæmdastjóra HSS á bls. 4. urðu um málið. Kjartan Kristófersson talaði máli íbúanna, en meirihlutinn hélt sínu striki og taldi nauðsynlegt að velja og hafna. Bréf íbúanna er birt á baksíðu. mæðrum eða í viður- kenndri dagvistun verði styrkt á sama hátt og barna á aldrinum 2-6 ára með 50% álagi. Gildir þetta frá 1. ágúst til áramóta til að byrja með. Leynis- brautin verður gerð að aðalgötu Fyrir fundi bæjarstjórn- ar lá tillaga umferðanefndar um að Leynisbraut verði gerð að aðalbraut gagnvart Borgarhrauni, Staðar- hrauni og Leynisbrún. Ás- braut og Heiðarhraun hafi aðalbrautarrétt gagnvart Leynisbraut. Málið fer nú til umsagnar Bæjarfógeta og auglýsingar. Grinda- víkurbær gerist hluthafi í Fisk- markaði Suður- nesja Grindavíkurbær hefur fallist á að gerast hluthafi í nýstofnuðum Fiskmarkaði Suðurnesja. Til þess arna voru lagðar heilar 10.000 krónur! Ibúar í Leynisbrún vilja malbik Mannabreytingar hjá bænum Mikill fjöldi nýrra ræsti- tækna tekur til starfa við Grunnskólann þessa dag- ana. Ráðnar voru: Lovísa Sveinsdóttir, Kristín Sæmundsdóttir, Katrín Lárusdóttir og Margrét Sig- urjónsdóttir. Til ræstingar í Tónlistar- skólanum og Kvennó var ráðin Sigríður Sigurðar- dóttir. Til starfa á bæjarskrif- stofunni er komin Guðný Guðbjartsdóttir og stjórnar hún málefnum sjúkrasam- lags og atvinnuleysisskrán- ingar á Hafnargötu 7b. Þá hefur starf skólaritara verið aukið úr 2/3 stöðu í 1/1 stöðu tímabundið. Stjórn Heilsugæslu Suð- urnesja hefur samþykkt að ráða Kristmund Herberts- son í 30% starf ritara við H.S. í Grindavík. Athafnasvæði við höfnina lagfært Bæjarstjórn samþykkti enn eina viðbót við malbik- unarframkvæmdir á fundi sínum á fimmtudag. Ákveðið var að Seljabót, frá Ránargötu að Hóps- vegi, verði lögð klæðningu og vestan Ránargötu verði hún klædd nýju malbiki. Áætlaður kostnaður við framkvæmdina er 2,3 mill- jónir. Samþykkt var að Hafnarsjóður lánaði fé til greiðslu á þessum fram- kvæmdum í eitt ár. Niður- fellingar gjalda alls 902.685 krónur Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum nýverið að fella niður gjöld nokkurra einstaklinga af ýmsum ástæðum. Alls nam upp- hæðin 902.685 krónum. 10 aðilar fengu gjöld sín felld niður vegna aldurs. Alls krónur 249.129. Næsta Bæjarbót kemur út 2. október Sjúkra- samlagið niður á Hafnar- götu 7b Frá og með 1. september flyst afgreiðsla sjúkrasam- lagsins frá bæjarskrifstof- unum og niður á skrifstofu bæjartæknifræðings að Hafnargötu 7b. Þar verður einnig atvinnuleysis skrán- ing áfram til húsa. , /7\ nymynD Hafnargötu 90 Sími 11016 Myndatökur við allra hæfi

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.