Bæjarbót - 23.10.1987, Blaðsíða 1

Bæjarbót - 23.10.1987, Blaðsíða 1
Fiskmarkaður Suðurnesja: „Höfum fengið algjör toppverð“ Sjá bls. 5 Grindavik Öháð flokkadrætti 6. árgangur - 23. október 1987 - 9. tölublað Göngum í Kaupfélagið og vinnum saman, því Samvinnuhreyfingin sýnir mátt hinna mörgu. Kaupfélag Suðurnesia Kantsteinar steyptir: Gert ráð fyrir 3500-4000 metrum af steyptum kantsteini í ár — gangstéttagerðin býður næsta árs Nú er unnið kappsamlega að bæinn. Framkvæmdir sem lengi Bærinn samdi við Véltækni svona vinnu. Nú í haust er áætl- gerð gangstéttakanta víða um hefur verið beðið eftir. hf. sem á fullkomin tæki til að að steypa 3500-4000 metra, sem mun vera um helmingur þeirra kantsteina sem gert er ráð fyrir í gatnakerfi bæjarins. Þessar götur fá kantsteina nú: Norðurvör, Suðurvör, Staðar- vör, Selsvellir, Baðsvellir, Mánagata, Marargata, Mána- sund, og Mánagerði. Einnig verður hringurinn framan við leikskólann steyptur, ásamt gatnamótum og eyjum á nokkr- um stöðum í bænum. Gert er ráð fyrir að þessi verk- þáttur kosti um 2 milljónir og mun bærinn greiða verktakan- um upphæðina á tveimur árum. Sá skriður sem nú er kominn á gatna og gangstéttagerð er sannarlega gleðiefni - þetta eru stærstu átök í þeim efnum sem nokkur bæjarstjórn hefur ráðist í. Gatnaframkvœmdir í bœnum: Metframkvæmdaár — unnið fyrir 25 - 30 milljónir við gatnagerð — bærinn breytir um svip til hins betra Upphaflega var gert ráð fyrir að leggja 18 milljónir til verks- ins, en þegar vinna hófst kom í ljós að víða þurfti að endurnýja lagnir í götum áður en þær væru ,,teppalagðar.“ Það hefur verið vitað all lengi að leki hefur verið í vatnskerfi bæjarins og eftir endurbætur sumarsins má segja að hann hafi minnkað um helm- ing og því um helmingi minni vatnsdælingu inn á kerfið að ræða. Af því hlýst nokkur sparnaður. Eftir að verkið hófst tóku menn svo ákvörðun um að bæta við nokkrum spottum. Seljabót að Hópsvegi, neðri hluta Víkur- brautarinnar, Vesturbraut að Garðhúsum og Hafnargötunni að hluta. Að auki var ákveðið að leggja malbik í stað olíumalar Síðast liðið sumar er algjört metsumar hvað snertir fram- kvæmdir við gatnagerð í bæn- um. Enn er ekki alveg séð fyrir endann á framkvæmdunum, en bærinn hefur breytt um svip - mjög til hins betra. á Hellubraut, Dalbraut og Sunnubraut. Kostnaður verður því meiri en upphaflega var reiknað með og samkvæmt heimildum blaðsins er ekki ólíklegt að lokatölur liggi á bilinu 24-30 milljónir. Það er væn fúlga, en þetta eru framkvæmdir sem fólkið hefur eindregið óskað eftir - vill reynd- ar meira - og því næsta víst að gjöldin verða samviskusamlega reidd af hendi til að borga verk- tökum umsamdar fjárhæðir. Nú mun láta nærri að um 65% af gatnakerfi bæjarins hafi fengið malbik eða klæðingu, þar af um 20% í sumar. Undirskriftir: Listar afhentir t bls. 3 Eldey hf. Risiá Suður- nesjum? • bls. 3 Matarhomið: Pylsupottur og húsráð 0 bls. 4 Júdó: Góður árangur • bls. 5 Karfan: 70:70 og svo.... • bls. 7 Bœjarmálin: Framlag bæjarins hækkað $ bls. 8 Atvinnu- umhverfi: ,,Þreytist minna“ • bls. 9 Capo Verde: „útí óvissuna“ • bls. 10 Indíánaþorp: • • Ommurnar verstar? • bls. 11 40 ára afmæli: „Hefur bjargað á þriðja hundrað manns“ • Sjá bls. 6

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.