Bæjarbót - 23.10.1987, Blaðsíða 3

Bæjarbót - 23.10.1987, Blaðsíða 3
Bæjarbót, óháð fréttablað 3 Undirskriftarlistar afhentir: 742 bæjarbúar rituðu nöfn sín — vilja byggja Heilsugæslustöð frá grunni Fimmtudaginn 15. október sem mótmælt er þeirri hug- grunni á jarðhæð. gengu nokkrir bæjarbúar á mynd að byggð verði Heilsu- Forseti bæjarstjórnar veitti fund bæjarráðs og afhentu gæslustöð á annarri hæð Versl- listunum viðtöku og sagði að Bjarna Andréssyni forseta unarmiðstöðvarinnar við málið fengi eðlilega umfjöllun bæjarstjórnar undirskriftir 742 Víkurbraut 62, en hvatt til þess og þakkaði sendinefndinni bæjarbúa, 18 ára og eldri, þar að stöðin verði byggð frá komuna. Eignamiðlun Suðurnesja símar 11700 og 13868 Húseignir í Grindavík • 115 ferm. 4ra - 5 herb. sérhæð við Sunnubraut, ásamt 44ra ferm. bílskúr. Verð: 2.200.000,- • Gott 138 ferm. einbýlishús við Leynisbrún, ásamt 32 ferm. bilskúr. Góður staður. Litlar veðskuldir. Verð: 4.8 - 4.900.000,- • Skemmtilegt 112 ferm. einbýlishús við Dalbraut. Mikið endurnýjað. Verð: 2.500.000,- • Rúmgóð 140 ferm. sérhæð við Túngötu, ásamt 38 ferm. bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Verð: 2.400.000,- • 139 ferm. raðhús við Gerðavelli, ásamt bílskúr. Ekki full- gert. Verð: 2.750.000- • Skemmtilegt 5 herbergja endaraðhús við Heiðarhraun, ásamt bílskúr. Góður staður. Verð: 3.200.000- Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavfk - Slmar 117Ö0,138681 Magnús Ingólfsson afhenti forseta bæjarstjórnar, Bjarna Andréssyni, undirskriftarlistana. Útgerðarfélagið Eldey hf.: Stefnt að 100 milljóna hlutafé — tilgangur félagsins að kaupa fiskiskip og selja aflann hér á svæðinu Húsfyllir var að Glaumbergi á sunnudaginn þegar undirbún- ingsnefnd að stofnun útgerðar- félagsins Eldey hf. boðaði til al- menns fundar til frekari kynn- ingar á hugmyndum sínum — þ.e. þeim að stofna öflugt út- gerðarfélag og snúa vörn í sókn og efla fiskveiðar og vinnslu á Suðurnesjum. Á fundinum var sýnt fram á með sterkum rökum að ákveðin hnignum hefur átt sér stað í út- gerð og fiskvinnslu á svæðinu. Byggðasjóður var nefndur í því sambandi. Ársverkum hefur fjölgað um 10,9% á Suðurnesjum síðan 1981, en á sama tíma hefur árs- verkum í sjávarútveginum hér syðra fækkað. Þetta kom fram hjá Ólafi G. Einarssyni alþingis- manni, sem fyrir hönd allra þingmanna kjördæmisins óskaði væntanlegu félagi vel- farnaðar og hét því fullum stuðningi þingmannanna. Fyrir fundinn höfðu safnast loforð til kaupa á 20 milljóna króna hlutafé. Á fundinum skrifuðu menn sig fyrir rúmum 10 milljónum. Alls hafa eitthvað á annað hundrað manns skrifað sig fyrir hlutafé í fyrirtækinu. Mikill samhugur kom fram á fundinum og var undirbúnings- nefndinni falið að vinna áfram að formlegri stofnun Eldeyjar hf. Bæjarbót mun gera nánari grein fyrir þróun þessa máls í næsta tölublaði. Frá l’undinum í Glaumbergi. Eiríkur Tómasson, úr undirbúnings- nefndinni, í ræðustól. Húsfyllir var á fundinum. Bindivél úr ryðfríu stéli Japönsk ^ völundarsmíð. Hentar vel í saltið. NETASALAN % V Hafnarhúsinu Tryggvagötu, Reykjavík, Sími 24620 V/SA Góðir greiðslu- skilmálar. i Tarket á toppnum Það kemur engum á óvart, þótt TARKET-parket sé mest selda parketið á markaönum. Þaö hefur alla eiginleika sem gott parket þarf að hafa, s.s. • sterkt og endingargott lakk • gott aö leggja • og þaö sem mestu máli skiptir, aö verðið er hagstætt. Kaupfélagið Grindavík Víkurbraut 44 - Sími 68462 Járn & Skip v/Víkurbraut - Sími 11505

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.