Bæjarbót - 18.12.1987, Blaðsíða 9

Bæjarbót - 18.12.1987, Blaðsíða 9
Bæjarbót, óháð fréttablað 9 Víkingarnir eru komnir! The Vikings Are Coming! SCOTLAND'S shops ore being swompcd by big- spending Scondinavions, ovcr here for thcir Christmos shopping. Icelandair ore currently running four flights o week between Rekjyavik and Glasgow, and it's proving an extra bonus for shopkeepcrs and hoteliers. Some of the lcelanders ore known to spend £3000 on four-doy shopping bingcs in Glasgow and Edinburgh. Goods like clothes stereos ond spirits con cost up to four times more in lcelond so when they get to Scot- lond they reolly splosh out. Our picture shows Stclla Olafsdottir with her mother Helga (right), ond Kristin Arnberg in Glosgow yester- doy. Meðfylgjandi úrklippa er úr skosku dagblaði. Hún þarfnast varla skýringa. Grindvíkingar hafa ekki látið sitt eftir liggja í verslunar- og skemmtiferðum til Glasgow, skoskum versl- unareigendum til mikillar ánægju! Hörkukeppni í júdó: Góður árangur okkar stráka — fern gullverðlaun Það voru 54 vaskir strákar sem mættu til leiks á Drengja- mót Júdódeildar UMFG hér í Grindavík 5. desember. Kepp- endur komu frá Selfossi, Ólafs- vík, Keflavík, Reykjavík og Njarðvík, auk þeirra heima- manna sem mættir voru til keppni. Mótið fór vel fram. Keppendur voru á þyngdarbil- inu frá — 25 kg. til + 60 kg. og keppt var í 9 flokkum. Daginn eftir, 6. des., kepptu svo þeir stærri og þyngri. Hér koma úr- slitin: -25 kg flokkur: 1. Seppo Fagerlund, Finland 2. Pekka Fagerlund, Finland 3. Ármann Sveinsson, UMFG -30 kg flokkur: 1. Gylfi Gylfason, UMFK 2. Árni Björnsson, UMFG 3. Viðar Hannah, UMFK -35 kg flokkur: 1. Magnús Sigurðsson, UMFG 2. Þorsteinn Ingólfss., UMFK 3. Davíð Friðriksson, UMFG -40 kg flokkur: 1. Jón Brynjólfsson, Ármanni 2. Sigurþór Birgisson, UMFG 3. Róbert Georgsson, UMFK -45 kg flokkur: 1. Ólafur Þorgrímss., Ármanni 2. Eggert Richard, Ármanni 3. Herbert Jónsson, Ólafsvík -50 kg flokkur: 1. Haukur Garðarss., Ármanni 2. Geirmundur Sigurðss., Árm. 3. Valdimar Sigurðss., Ólafsvík -55 kg flokkur: 1. Guðmundur Másson, UMFG 2. Magnús Traustas., Ármanni 3. Eyjólfur Sigurðss., Ármanni -60 kg flokkur: 1. Jón Björgvinsson, Ármanni 2. Ingimundur Káras, Ármanni 3. Þórarinn Ólafss., Blönduósi + 60 kg flokkur: 1. Jósef Skúlason, Selfossi 2. Axel Davíðsson, Selfossi 3. Kristján Sigurðsson, Selfossi Gráðumót í Keflavík, 6. des. 1987 -60 kg flokkur: 1. Guðmundur Másson, UMFG 2. Jónmundur Ásbjörnss, Árm. 3. Jón Ingi Jóhannes., UMFK -65 kg flokkur: 1. Hilmar Kjartansson, UMFG 2. Óðinn Hólm, UMFG 3. Skarphéðinn Ingvarss Vík Ó1 -71 kg fokkur: 1. Jóhann Másson, Ármanni 2. Tomas Buchholz, UMFG 3. Björn Þorgilsson, Ármanni -78 kg flokkur: 1. Kjartan Guðbrands. Ármanni 2. Baldvin Þórisson, Ármanni 3. Jón Þór Lúðvíksson, Vík Ól. -86 kg flokkur: 1. Vilhjálmur Birgiss., Vík Ó1 2. Sigurjón Fjeldsted, Ármanni 3. Alfons Finnsson, Vík Ó1 Opinn flokkur: 1. Vilhjálmur Birgisson, Vík Ó1 2. Baldvin Þórisson, Ármanni 3. Jónas Kristjánsson, Ármanni Útsvars og fasteignagjaldendur í Grindavík. Síðasti gjalddagi útsvars var 1. desember síðastliðinn. Byrjið nýtt ár með skuldlausri stöðu við bæjarfélagið. Innheimta Grindavíkurbœjar Orion 20“ með fjarstýringu Staðgreitt: Kr. 32.900,- Vekjum athygli á 3ja ára ábyrgð á sjónvörpum og 5 ára ábyrgð á myndlömpum. H' Erum einnig með mynd- segulbönd, útvörp, hljóm- borð, úr, klukkur, tölvur o.fl. o.fl. fráí*r sr«*l“W F erðageislaspilari: Staðgreitt: 16.900,- Fisher 2350 Verð frá kr. 52.950,- Upptökuvél: Video-Movie Auto Focus. Gæðatæki. Kr. 85.900,- Staðgreitt. Orion 14“ með fjarstýringu. Verð frá kr. 21.900,- Staðgreitt. CDH-03 Geislaspilari Staðgreitt: 14.900,- OTRULEG VERÐ LÆKKUN FRISTUND Holtsgata 26, Njarðvík, sími 12002 Opið frá mánud. til laugardaga kl. 10-23 Sunnudaga kl. 13-23.

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.