Bæjarbót - 18.12.1987, Blaðsíða 18

Bæjarbót - 18.12.1987, Blaðsíða 18
18 Bæjarbót, óháð fréttablað GLEÐILEG JÓL OG FARSÆL TNÝTT ÁR MEÐ ÞÖKKFYRIR ÁRIÐ SEMERAÐLÍÐA Skeljungur Elvar Jónsson Stapaprent Njarðvík - Sími 14388 Verslunin Rún Víkurbraut 31 - Sími 68580 Prentiðn Hópsnes hf. Bakaríið Grindavík Hafnarfirði Útgerð og verkun Við Gerðavelli - Sími 68580 Eignamiðlun Suðurnesja Esso Hœlsvík sf Keflavík Hörður Arason Útgerð og verkun Lagmetisiðjan Verkalýðsfélag Grindavíkur Úrabúðin - Sími 68110 Vesturbraut og Hafnargötu Sími 68594 — allt til gjafa! Jólasamkeppni 10 ára barna Bæjarbót leitaði til allra tíu ára krakka í Grunn- skóla Grindavíkur og bauð þeim að vera með í smá jólasamkeppni, að yrkja fallegt jólakvæði. Hér birt- ast nokkur listaverkanna, en Bæjarbót þakkar öll- um krökkunum sem tóku þátt í samkeppninni kær- lega fyrir. Það koma jól á íslandi þá koma jólasveinar og gefa epli og appelsínur og kannski mandarínur Þá verða börnin glöð og kát. Það verður fjör á íslandi. íslendingar opna pakka og fá kannsi bœkur ogfína sokka. Júlíus 4-B Þegar jólin koma verður allt svo bjart. Jólabjöllur klyngja og allir hér syngja. Jólasveinn hér kemur, í skóinn þér gefur. Jólin koma það er satt maginn fyllist allt of hratt. Spikið birtist allt of fljótt svo springur hann ofur hljótt. Kristín Stefánsdóttir 4-A Bjarni G. Jónsson 4-A Bráðum koma jólin þá syngjum við dátt. Okkar söngur heyrist hátt þá verður voða kátt. Sesselja 4-A Bráðum koma jólin og allir hlakka til það vœri svolítið gaman að hlaupa út í snjóinn. Og fá gott í skóinn. Rakel Einarsdóttir 4-A ípennaveskinu sefur jólakall, sefur voða fast vaknar ekki strax nema því sé skellt voða fast og þá tekur hann á sig kast. Víðir Guðmundsson 4-A Bráðum koma jólin það verður voða gaman. Að hoppa út í snjóinn og leika þar saman. Jólasveinar ganga frá fjöllum niður í dali gefa börnum bíla, dúkkur og kannski kerti og spil. Á aðfangadag, börnin klæðast ofsa fín, strákar jakkafötum og stelpur kjólum. Hulda Björk 4-B Það koma jól á grænni grundu. Það koma jól í Grindavík. Fólk fer að borða og opna pakka. Þau fara í kirkju og syngja söngva það verður kátt í Grindavík. Tómas Róbert 4-B *»• Now is Christmas and there is fun out there. We have fun when Christmas come. We play the snow and have some fun. Katherine Rose Jonsson 4-A Jólasveinar einn og átta koma þrettán dögum fyrir jól, og gefa krökkunum, gott í skóinn og gjafir á jólunum. Hulda og Linda 4-B Sandra Guðlaugsdóttir 4-A Á jólunum, á jólunum er skemmtilegt í snjónum, að leika sér og búa til alls konar snjókarla. Svo hringja klukkurnar í kirkjunni og allir fara að borða og þau taka upp gjafirnar. Linda og Hulda 4-B Það er svo Ijúft að geta opnað pakkana og látið snjóinn falla niður á jörðina. Stjarnanna her finnur jólin handa mér. Jóel Kristinsson 4-A Jólin koma brátt, og þá koma jólasveinar. Alla hlakkar til að fá jólapakkana. Tuttugasta og fjórða desember fæddist Jesúbarnið. Snjórinn kemur brátt og þá verður gaman. Börnin búa til snjókarla, snjókerlingar og snjóhús. Jóhanna og Eygló 4-B Bráðum koma blessuð jólin ég fer þá að taka til. Ef til vill þá fæ ég eitthvað fallegt eins og nýja peysu og spil. Elín 4-B

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.