Bæjarbót - 18.12.1987, Blaðsíða 24

Bæjarbót - 18.12.1987, Blaðsíða 24
Bæjarbót er fyrst og fremst blað Grindvíkinga. Útgefandi er Flakkarinn — Bæjarbót. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Björn Birgisson. Afgreiðsla, ritstjórn, auglýsinga- og efnismóttaka er að Víkurbraut 19 og sími blaðsins er 68060. Bæjar- bót kemur út mánaðarlega, í lok hvers mánaðar. Setning: Stapaprent. Prentun: Prentiðn Hafnarfirði. Blaðinu er dreift í hvert hús í Grindavík og í stórverslanir í Keflavík og Njarðvík. Einnig er það sent til áskrifenda, en íbúar á Suðumesjum og um allt land geta fengið blaðið í áskrift. Áskriftarsími er 68060. 1987 6. árgangur 18. desember 12. tölublað Sérstakar þakkir fyrir stóraukin og ánægjuleg samskipti á líðandi ári! # Samskipti vegna Bœjarbótar # Samskipti vegna ferðamála # Samskipti vegna trygginga Bestu jóla- og nýárskveðjur með von um ánœgjuleg samskipti á nýja árinu! FLAKKARINN — BÆJARBÓT ALLT I JOLAMATINN Londonlamb Lambahamborgarahryggir Fyllt lambalæri Svínalæri Svínakótilettur Svínarúllur Svínahamborgarahryggir Kjúklingar Pekingendur Rjupur Jólahangikjötið frá reykhúsi Sambandsins 10% afsláttur af öli í heilum kössum Jólaöl í 5 lítra brúsum Kaupfélag Suðurnesja Grindavík

x

Bæjarbót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.