Gríma - 01.11.1929, Síða 65

Gríma - 01.11.1929, Síða 65
DVERGURINN OG SMALADRENGURINN EINFÆTTI 45 hentu margir jafnaldrar hans gaman að honum, þegar hann var að hrökklast á einum fæti með hækj- ur sínar. Hafði hann hina mestu raun af þessu lík- amslýti sínu, og grét oft í einrúmi yfir því, þótt hann skildi eigi til fullnustu, hvað það hefði að þýða fyrir framtíð hans. Guðrún bóndadóttir var honum bezt allra á heimilinu og svo bróðir hennar, sem þó var nokkru eldri. Um sumarið eftir átti Sig- þór litli að reyna að vera hjá ánum á daginn, en sonur bónda fylgdi honum með þær í hagann á hverjum morgni. Oft veitti honum erfitt að hemja ærnar, en hann möglaði aldrei, hversu þreyttur sem hann var, svo að allir héldu, að honum væri hjáset- an leikur einn. — Einn dag, skömmu eftir fráfær- ur, gekk Sigþór litla venju fremur illa að hemja ærnar fyrri hluta dagsins, svo að hann var örmagna af þreytu. En þegar á leið daginn, fóru ærnar að spekjast. Settist hann þá niður undir stórum steini, sem kallaður var »Dvergasteinn«. Stóð sá steinn einn sér á holti í nánd við þann stað, sem Sigþór var vanur að sitja ærnar. Hann var líkur í lögun litlu húsi, og hafði Sigþór gaman af að dvelja þar öllum stundum, sem hann gat, og kallaði hann bæ- ínn sinn. Hann hafði líka heyrt talað um dverga, sem byggi í steinum, og honum fannst það ekki ó- líklegt, að dvergar kynni að búa í þessum steini, fyrst hann hét »Dvergasteinn«. — Þarna sat nú Sig- þór litli og var að hugsa um dvergana, hvort þeir myndi vera til, eða hvort þeir myndi geta búið í þessum steini; og af því að hann var svo lúinn, þá sofnaði hann undir steininum. Dreymir hann þá, að lítill maður í hvítum klæðum kemur til hans, og heldur á gullsprota í annari hendinni. Hann heilsar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.