Gríma - 01.11.1929, Side 79

Gríma - 01.11.1929, Side 79
SAGAN AF FJALLA-GUÐRÚNU 59 urðu mennirnir hræddir, því að röddin var ógurleg, og hlupu þeir brott. 18. Sagan af Fjalla-Guiín'mn. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar; frásögn Ásdísar ölafsdóttur frá Vallakoti í Reykjadal). Þorsteinn hefur maður heitið: hann bjó á Foss- völlum, yzta bæ á Jökuldal í Norður-Múlasýslu, norðvestanvert við Jökulsá á Brú; kona hans hét Hjálmgerður. Þau hjón áttu tvö börn, Jón og Guð- rúnu; hún var fríð sýnum og hann hinn mannvæn- legasti. Mikið var ástríki þeirra systkina og varð það um of, svo að af því leiddi óleyfileg ást og að lokum varð Guðrún þunguð af völdum bróður síns. Þá var Stóridómur í lögum á landi hér, svo að þau vissu vel, hvað við lá slíku broti sem þessu. Guðrún kemur þá að máli við bróður sinn og segir honum, hvernig komið sé hennar hag; biður hún hann að forða sér og flýja brott á náttarþeli, áður en þau verði uppvís að hrösun sinni; »en eg ætla að láta guð og hamingjuna ráða, hvað um mig verður, en eg vil að þú frelsist úr böðuls höndum. Eg er líka komin svo langt á leið, að eg get ekki forðað mér héðan af. Þú getur farið huldu höfði og tekið þér annað nafn«. Jón mælti: »Heldur vil eg deyja með þér, systir, úr því að eg get ekki frelsað þig með mér; hef eg líka fyllilega til þess unnið«. Guðrún bað hann að gera þetta fyrir sína bæn og lét hann að lokum að fortölum hennar. Kvöddust þau innilega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.