Alþýðublaðið - 06.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Alþingi. Mlðvlkudaglnn 6, maí. j| 103 töinblað. Sumarskólinn stariar trá 15. maí til júniloka. Born þau, sem ætiast cr til að gangi í hann, verða innrituð fímtudaginn 14. maí kl. 1 e. h., og skal þ& um leið grelða fyrlr þau skólagjaldlð, kr. 7,50 fyrir hvert barn, Réykjavik, 5I maí 1925. Slgurðujp Jónsson skólaatjórl. Prdí utanskðlabarna í Reykjavík verður haldið í bimaskólanum og hefst 12. maí klukkan 9 árdagis. Sigurðup Jónsson. Handavinua barnaskóiabarnanna verða til sýnia í skólanum föstudag og laugardag, 8, og 9. maf, kl. 3—7 e. œ. og sunnudaginn 10. maí kl. 1—6. Slgurður Jónsson. Svart dOmukamgarn, sérlega góð tegund nýkomio, @n — fransba klseðið er á förum: ÁS0. G. Gunnlaugsson & Co. Auaturstræti 1. Sími 102. I gær var frv. um herpinótaveiði samþ. tll 3. umr. í Ed, og frv, um mannanöfn leyít og vfsað til 2 umr. og alish.n. Sfðan kom fjárl.frv. til 3. umr., og stóðu umr. um það yfir fram á nótt. í Nd. var þsál.tlll. úm endur- skoðun laga um skipströnd íyrst «fgr sem ályktun neðrl deiláar Afblngb. Siðan hófst 2. umr. um »v*ralögreglu«. Framsögum. meirl h!. aílsh.n. (Bernh. St.) reifðl málið af hálfu melri hl. og gerði greln fyrir tillögu hans um að fella frv. Jafnframt bentl hann á, að tiií. minni hl. væri fráteltar, þvf að ®t »litlu varalögreglunae hans ætti að stonfa saklr ótta við uppreist, þá kæmi, hún að engu haldl; uppreistármenn hafí standum eigrað heila þjóðheri, hvað þá lítlifjörlegar lögreglu- sveitir; að hafa engan her myndl b zt tryggja fyrlr uppreist. Framsm. minni hl. (Jón Kj.) talaði lengi, en ekki þótti að sama skapi varið 1 ræðu hans; t. d. ruglaði hann saman upp- reist og innrás útlends hers. Fors.ráðh. féllst á brtt mlnni hl. oe >haliaðist« að því, að hann h'ifði husrsrð sér, »ð frv: braytt- ist á þá laið. J. B<«ld. kvað ekkl unt að gara tors.ráðh. það til þæaðnr að ræða sskki málið. þótt tj «?nin ýildi eðliiega, að aem væsi getið utn þau mál, iem hún i«gði fyrir þing*ð eins og J, M, mæltist jafnan tll, er hmn litl inn f Nd, og settist snöggvast á stól ainn líkt og kria á stein. Hrakti hann sfðan Hð fyrir lið átyllur minni hl. fyrir tlll. sinum og sýndi meðal annars, ».ð kostnaður vlð »litlu varalögregluna« yrði miklu hærri en mlnni hl. héldi fram. Enn ftsmur miutkt hann á, að verlð gæti, að íhaidsstjórnin vlldi fá sér státsher tll að Hkjast meira öðrum auðvald«atjórnum, sem hetðu hersýningar fyrlr útiénda gestl; þó myndi hltt heldnr, sem tors.ráðh. hefði raunar játað við 1. umr., að »varalögregluna« ættl að setja til að verja yfir- ráðastéttina fyrir réttmætum kröfum alþýðu og koma með þvf hópum af ónytjungum, sem atvlnnurekendur vllja ekkl i vinnu en dingluðu við fhaldsfíokkinn tll pólitfskra vika, á föst ríkis- sjóðslaun, enda myndi enginn almennilegur maður fást í þessa óaldarafvelt. Annars væri óverj Dansæfing í Ungmennafélags- húsinu í kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 9. Danskóli Helenu öuðmundss. Brotið grjót til sölu í miðbæn- um. A. v. á. andi að samþ. þesaa herstoinun að þjóðinni fornspurðri. Að lok- iuui ræðu J. Báldv. var umr. frestað. Ein umr. var ákveðin um þsál.till. um einkasölu| & steinolfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.