Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 75

Gríma - 01.09.1933, Qupperneq 75
SAGAN AP NÆFRAKOLLU 73 um tárum og setti krossmark á leiðið. Síðan steig hún aftur á klæðið og lét það svífa með sig, þang- að til hún sá fyrir sér fjölbyggt land og skrautlega borg. Ásetti hún sér að lenda við borg þessa; kunni hún ekki við að koma þar niður á torg eða gatna- mót, heldur lét hún klæðið síga á jörð niður í skóg- arjaðri þar skammt frá. Helga var svo búin, að hún var klædd dýrindiskyrtli, sem alsettur var gim- steinum og prýðilegum gullsaumi. Þótti henni, sem von var, búningur sá ekki hæfa ferðakonu; fór hún úr honum og klæddist öðrum einfaldari; þakti hún hann næfrum úr skóginum, einkum höfuðbúnað sinn. Tók hún svo saman dót sitt, batt það í böggul og gekk þannig búin heim að fátæklegu koti í út- jaðri borgarinnar. Drap hún á dyr og kom út ung og lagleg stúlka; hún spurði Helgu að heiti. »Eg heiti Næfrakolla«, svaraði hún; »er eg hér alls ó- kunnug og orðin mjög þreytt eftir langt ferðalag«. Stúlkan kvað henni gistingu heimila, »og mundir þú sjálfsagt fá að vera hér lengur en í nótt, sér- staklega ef þú ert vel að þér í saumaskap«. »Lítið fer nú fyrir kunnáttunnk, svaraði Næfrakolla, »cn þó mundi eg hætta til þess, ef eg fengi þá fremur að hvíla mig hér um tíma«. »Já«, sagði stúlkan, »hér stendur nú ekki svo lítið til; allar ungar meyj- ar í borginni eru að keppast við að sauma, svo að þær geti náð í kóngssoninn«. »Hvernig stendur á því?« spurði Næfrakolla. »Mér þykir þú vera furð- anlega ófróð um öll þau ósköp, sem hér hafa geng- ið á síðustu dagana«, sagði stúlkan. »Kóngssonur- inn lét þau boð út ganga, að hann skyldi eiga þá stúlku, sem bezt kynni að sauma, hvort sem hún væri úr koti karks eða kóngs sölum. Við erum hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.