Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 5

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 5
1. Hamra-Setta. [Söguleg rannsókn eftir Margeir Jónsson.] I. Með þessari fyrirsögn er munnmælasaga í Þjóð- sögum Jóns Árnasonar (II. b., bls. 119—120), og er hún skráð af Jóni Sigurðssyni, bónda í Njarðvík í Múlasýslu. En sagan er á þessa leið í þjóðsögunum: „í tíð Þorvarðar Bjarnarsonar í Njarðvík bjó sú kona á Gilsárvelli í Borgarfirði, er Sesselja hét og var Loftsdóttir. Hún var gift manni þeim, er Steingrímur hét. Maður einn var á bæ þeirra, sem hún hélt við, og svo varð mikið um það, að þau myrtu Steingrím bónda. Eftir það struku þau í helli einn þar uppi í fjallinu, sem síðan er kallaður Sesseljuhellir og Sess- eljuhamrar. í þessum helli voru þau saman nokkur ár. Veiðivatn var í hellinum, og lifðu þau á því. Ekki er þess getið, að þau hafi lagzt á fé manna. Meðan þau voru í hellinum, áttu þau börn saman og drekktu þeim í vatninu, og fór þessu svo fram, unz fylgimaður hennar dó. Þá hélzt Sesselja ekki við í hellinum fyrir lang- semi og fór þaðan. Hún sagði, að hver sem fyrstur hefði þrek til að ganga í helli sinn, hann skyldi eiga það, sem héngi uppi yfir rúminu sínu. En ekki er þess getið, að nokkur hafi síðan í hann komið. Nú er hrap- að grjót fyrir hann, svo að ekki verður í hann komizt. l*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.