Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 14

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 14
12 HAMRA-SETTA [Gríma málsins vissi enginn „með sannindum sögð efni“, eins og það er orðað, þ. e. hvort Steingrímur hefði „dauða hreppt af völdum eða verknaði“ konu sinnar eða Bjarna Skeggjasonar. Og líkskoðunin leiddi ekkert í ljós um það. En hún jók frekar þá grunsemd, að um morð væri að ræða, samanber orðalagið í vitnisburð- arbréfinu: .... „þótti þeim meiri líkindi mannaverk vera mundu heldur en af roti eða feygingsskap jarðar- innar, og ekki af sínum grafartólum orðið hafa“. Af síðustu orðunum má ráða, að kista hafi ekki verið ger að líkinu, því að í kistu gat það ekki skaddazt af graf- tólum. En í þeim felst beinlínis sú yfirlýsing, að „hel- sárið“, sem svo er kallað í vottorðinu, hafi ekki orsak- azt af áhöldum við uppgröftinn, og þessu mótmæla engir af þeim fleiri „skilvísu mönnum“, sem til er vitn- að. Verður að þessu vikið síðar. Þegar málið var komið á þennan rekspöl, hefði mátt ætla, að rekstri þess yrði hraðað eftir föngum. En engin áreiðanleg gögn eru fyrir því. Virðist það hafa legið niðri til 7. sept. 1543, og er ekki með neinni vissu kunnugt, hvað valdið hefur. En þá er lögmaðurinn, Erlendur Þorvarðsson frá Strönd í Sel- vogi, kominn að Egilsstöðum eystra, til þess að nefna út menn að dæma „um þann byggðarrymt, sem lék á um Sesselju Loftsdóttur, að hún hefði forráðið sinn bónda og bana veitt“, eins og það er orðað í þeim sex manna dómi, sem þann dag er látinn fyrst dæma um, „hvert afl hafa skyldi þeir eiðar, sem þeir höfðu svar- ið, Bjarni Erlendsson og Gvítari Valtýsson“, og er þeirra eiða fyrr getið. Er nú komizt svo að orði í þess- um sjöttardómi: . . . .„þá þessir fyrrgreindu menn grófu upp Steingrím heitinn Böðvarsson, var hann allur storkinn í blóði. Leituðu þeir þá um líkamann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.