Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 27

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 27
Gríma] HAMRA-SETTA 25 leyft að halda Egilsstöðum — í bili — er sérstaklega athyglisvert. í því virðist vera fólgin bráðabirgða- viðurkenning á réttmæti sölunnar. Sé það rétt álykt- að, bendir það á, eins og raunar fleira, að Egilsstaðir hafi verið séreign Sesselju og að henni hafi verið frjálst að selja jörðina, meðan hún var óákærð. En þá hefur Erlendur lögmaður gert þau afglöp 1543, asamt dómendum sínum, að dæma af sakborningi jörð, er annar maður átti. Hér er aðeins bent á þessi atriði, án þess að nokkuð verði um þau fullyrt. Það er næsta líklegt, að Björn hafi sjálfur fylgt máli sínu á alþingi, að þessu sinni. Ef til vill var bráðabirgða- friðhelgi Sesselju runnin undan rifjum hans. En um það og margt fleira í þessu sambandi fæst engin vitn- eskja. Og við vitum ekki heldur með íullri vissu, hver orðið hafi afdrif Sesselju. Hvergi finnst þó heimild fyrir því, að hún hafi verið líflátin, og ummæli Björns á Skarðsá benda nánast í þá átt, að hún hafi endan- lega sloppið frá dauðarefsingu. Hefði hann heyrt um aftöku hennar, mundi hann að öllum líkindum hafa getið þess, fyrst hann á annað borð minntist á Sess- elju. Og Björn var svo nærri öllum atvikum, eins og áður er sýnt, að honum mátti þetta vel kunnugt vera. IV. Nú skal aftur vikið að þjóðsögunni. Söguritarinn, Jón Sigurðsson (d. 1884), bjó alllengi í Njarðvík. Hann var fræðasafnari mikill og fornmenjavinur, og talið öruggt í bréfabókinni og þýði það, að þetta ár hafi Guð- rún þessi gefið jörðina, er ekki hægt að koma því heim og saman við sölu á jörðinni 1540. Hefur þetta ef til vill komið við málastappið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.