Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 33

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 33
Gríma] HAMRA-SETTA 31 Önnur atriði þjóðsögunnar verða ekki rædd hér frek- ar, af því að um þau skortir traustar heimildir. Sann- sögulegur fótur getur þó verið fyrir sumum þeirra, en önnur virðast vera einber uppspuni, eins og barna- rnorðin, veiðin í vatninu og fleira. Er það ekki tiltöku- mál, þó að þjóðtrúarleg ýkjuhneigð og ímyndun al- mennings setti á munnmælin fingraför sín, þegar tímar liðu. Hér hafa verið lögð á borðið hin öruggustu skilríki, sem fundin verða um morðmálið. Af þeim hef eg reynt að álykta sem réttast bæði það, sem varðaði málið sjálft og þjóðsöguna. Því miður ná heimildirn- ar of skammt, og þess vegna er margt í myrkri enn um þetta efni. Samt vil eg, áður en þætti þessum lýkur, bæta við nokkrum skýringum, sem mér hafa borizt frá merk- um og fróðum manni á Austurlandi.1) Eg veit ekki, hvað traust gögn standa að baki þeim, en á þær verður að líta sem munnmæli, sennileg að vísu, þótt frekar verði ekki dæmt um heimildargildi þeirra að svo stöddu. Þar segir, að Sesselja hafi verið dóttir Lofts bónda á Egilsstöðum og átt barn í föðurgarði, stúlku, sem Guðrún nefndist; hafi því nokkuð dregizt með gift- ingu Sesselju. Þegar Guðrún2) var 16 ára, eignaðist hún barn með vinnumanni á heimilinu, Bjarna Skeggjasyni, ungum að aldri, fóstursyni Björns í ') Sigurði Jónssyni Árness, ættfræðingi frá Norðfirði, dags. 10. des. 1937. 2) Það getur vel verið, að niðjafrásögn Jóns í Njarðvík sé rétt, að því er Sesselju snertir, en ég hef ekki átt kost á því að athuga austfirzkar ættartölur nægilega, enda skiptir það atriði varla miklu máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.