Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 44

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 44
42 SÖGUR UM SVIPI [Gríma nóttina hafði hann tekið svo vel eftir, hvernig hún var í hátt. — Aldrei varð prestur konunnar var upp frá þessu. Furðaði hann sig mjög á þessari sýn, því að viss var hann um það, að hann sá hana í vöku, en ekki í draumi. e. Barnssvipurinn að Tjörn. [Handrit frú Jóhönnu S. Jónsdóttur í Viðvík 1907.] Afi minn, séra Pétur á Víðivöllum í Skagafirði (f 1842), ólst upp að Tjöm á Vatnsnesi hjá föður sín- um, séra Pétri Björnssyni (f 1803). Andspænis Tjörn er annar bær, en á milli bæjanna rennur á, sem oftast er lögð á vetrum. A bæ þessum var stúlku- krakki á reki við Pétur, og voru þau mjög samrýmd. Kom stúlkan oft að Tjörn á vetrum, þegar áin var lögð, til þess að leika sér við Pétur. — Það var einn dag, að Pétur gekk fram í bæ og sá þá stúlkuna koma inn í bæjardyrnar. Kallaði hann til hennar, en hún gegndi ekki og hljóp inn göngin; hélt hann þá, að hún ætlaði að fela sig fyrir honum í göngunum að gamni sínu, og hljóp á eftir henni. Var dimmt skot, þar sem göngin þraut, og lét hann þar greipar sópa, en fann ekkert fyrir. Leið svo dagurinn, að ekki kom stúlkan, en á vökunni kom maður handan af bænum, þar sem hún átti heima, og spurði eftir henni, því að hún hafði farið að heiman um morguninn. Var fólk farið að undrast um hana, því að hún var vön að fara heim, áður en fór að skyggja. Hafði stúlkan dottið ofan í vök og drukknað á leiðinni að Tjörn, og var það því aðeins svipur hennar, sem komst alla leið. — Þessa sögu heyrði eg föður minn, Jón Pétursson há- yfirdómara, segja tvisvar, en faðir hans sagði honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.