Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 50

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 50
4. Draugasögur. a. Reykja-Duða. [Sbr. „Jóka“ í ÞjóSs. Jóns Árnasonar, I. bls. 291—293; sömul. „Fnjóskdæla saga“ Sigurðar Bjarnasonar, Nýjar Kvöldvökur 1932, bls. 88—91. Handrit Jónasar Rafnars.] Jóakim hét maður og var Rafnsson. Hann var ætt- aður úr Eyjafirði og átti þar heima fram á elliár. Fæddur var hann árið 1753, eftir því sem næst verð- ur komizt. Þótti hann hinn efnilegasti maður, var vel látinn og betur að sér til bókar en þá var títt. — Þeg- ar Jóakim var á þrítugs aldri, komst hann í kynni við stúlku, er Jórunn hét, Jónsdóttir, og var þá í Hvammi í Hrafnagilssókn. Lagði hún ákafa ást á Jóakim, en hann gat ekki fellt sig við hana og forðaðist hana eftir því sem hann gat, enda var hún nokkru eldri en hann; sótti hún lengi vel því ákafar eftir, en að lokum sá hún sitt óvænna og vistaðist norður að Múla í Reykjadal. Seint á hausti 1783 fór hún í orlof sitt að norðan inn í Eyjafjörð og dvaldi þar um skeið hjá vinum og vandamönnum. — Það ár mun Jóakim hafa átt heima á Garðsá í Kaupangssókn. Þá vetraði snemma, og var peningur tekinn í hús mánuði fyrr en vant var. Rétt fyrir eða um miðjan nóvember átti Jóakim erindi austur í Fnjóskadal, fór fyrst að Kaup- angi og gisti þar, en ætlaði snemma daginn eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.