Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 56

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 56
54 DRAUGASÖGUR [Gríma með bláleitan skýluklút um höfuðið. — Þegar Fnjóskdælingar eru spurðir um Duðu, þá má ganga að því vísu, að þeir í fyrstu vilji lítið við hana kann- ast og telji sögurnar um hana tóman hugarburð, en þegar betur er eftir grafizt, verður annað upp á ten- ingnum. Þá kemur það í ljós, að fjöldi manna hefur orðið hennar var með ýmsu móti alla nítjándu öld- ina og að minnsta kosti tvo tugi hinnar tuttugustu. Því miður eru nú engar heimildir um fyrirbrigði Duðu frá fyrra helmingi eða miðbiki nítjándu aldar, en hér skal drepið á nokkra atburði, er gerzt hafa á síðari áratugum og lýsa henni að nokkru. Um 1885 átti Ólöf Elíasdóttir, sem nú býr í Hól á Staðarbyggð, heima í Tungu í Fnjóskadal. Á sumar- daginn fyrsta þetta ár ætlaði hún að fara í kynnis- ferð að Snæbjarnarstöðum, en hláka var á, svo að vont var að fara, og dróst því förin fram eftir degi. Um klukkan tvö fór hún fram í eldhús til Önnu mág- konu sinnar, sem var þar að hita kaffi. Við eldhús- dyrnar stóð fata undir leka, og þegar Ólöf kom þang- að, sá hún að lítill og óglöggur kvenmannssvipur var að slæðast milli fötunnar og veggjarins. Hafði hún orð á þessu við Önnu, og þegar Anna rétt á eftir gekk inn göngin, sá hún hinn sama svip á sveimi; hvarf hann þar inn í rangala, sem lá út úr göngunum. í þess- um svifum heyrðu þær stöllur mannamál úti á hlað- inu, og var þar kominn ungur bóndi af Reykjaætt. Þegar Ólöf Elíasdóttir var í kvennaskólanum á Laugalandi rétt eftir 1890, bar svo við eina nótt um veturinn, að hana dreymdi að hún væri stödd á Þórð- arstöðum í Fnjóskadal og stæði þar úti við hlöðuvegg. Þóttist hún þá sjá stelpu, sem hún vissi að vera mundi Duða; smaug stelpan inn í vegginn fyrir augum henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.