Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 63

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 63
Gríma] DRAUGASÖGUR 61 laugur neitt um það, sem við hafði borið um kvöldið, enda var þeim vel til vina, Jóni og honum. Þuríður Friðfinnsdóttir Þorlákssonar á Krónu- stöðum var eitt sinn í f jósi að gefa kúm. Heyrði hún þá hlátra og skríkjur úti fyrir fjósdyrunum. Leit hún út, en sá engan. Skömmu síðar kom að fjósdyrunum maður frá Hleiðargarði. — Kom það oft fyrir, að slíkir hlátrar og skríkjur heyrðust á undan Hleiðar- garðsfólki. Þegar Friðrik Jóhannsson í Nesi (f 1926) bjó á Gilsbakka í Grundarsókn (1882—97) fór hann og Sigrún Pálsdóttir kona hans eitt gamalárskvöld í kynnisför fram að Nesi, því að þar bjó þá móðir Sig- rúnar, Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Veður var gott og glatt tunglskin, svo að bjart var sem um hádag. Þegar þau riðu um túnið í Hleiðargarði, sáu þau stúlku, sem var að rjátla á milli mykjuhlassanna. Héldu þau, að þetta væri einhver stúlka, og hugðust að hafa tal af henni, en þegar þau nálguðust hana, fór hún smám saman að beygja sig niður að hlössunum, eins og hún væri að leita að einhverju. Þau áttu skammt til henn- ar, þegar hún hvarf skyndilega niður í eitt hlassið. Urðu hjónin mjög hissa á þessu og datt þegar í hug, að þar væri Skotta á ferðinni. Þegar þau riðu hjá hlassinu, sem Skotta hvarf í, fóru hross þeirra að ó- kyrrast, sperra eyrun og gjóta augunum til hlassins, en ekki urðu þau annars vör en orðið var. Það var rétt um 1890, að vetri til í rökkurbyrjun, að Þóra Þorkelsdóttir, sem þá var húsfreyja á Stokka- hlöðum, átti erindi fram í stofu, sem var norðan bæj- ardyra. Andspænis stofuganginum var gangur inn í skála sunnan bæjardyra. Þegar Þóra kom aftur út úr stofunni, sá hún, að fremst í skálaganginum á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.