Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 76

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 76
74 FORSPÁR [Gríma líklegra, að eg verði dáinn, þegar það fæðist.“ — Þetta gekk eftir. Svo sem kunnugt er, andaðist séra Björn 19. des. 1882. Ekki er það kunnugt, hvaðan prófasti kom þetta hugboð sitt, því að þess gat hann ekki. c. Dauðaspá Þuríðar. [Handr. Jóns Jakobssonar að Árbæ á Tjörnesi 1908. Sögn Jó- hannesar Guðmundssonar, en honum sagði Pétur Buch.] Þegar Pétur Buch, sonur Nikulásar Buchs, norsks manns, bjó í Mýrarseli, þar sem nú eru beitarhús frá Laxamýri, var hjá honum kona, sem Þuríður hét Árnadóttir. Var hún þar fyrst í húsmennsku, en síðar á hrepp. Hún var fædd á Kjarna í Eyjafirði. — Þann 7. sept. 1834 kom hún að máli við Pétur og sagði honum, að þann dag ætlaði hún út á Húsavík; þurfi hann svo ekki að hafa fyrir því að sækja sig aftur, því að hún eigi ekki eftir nema þrjá daga ólifaða. Tók Pétur víst lítið mark á þessum ummælum Þuríðar og lét hana ráða ferð sinni, en heilu og höldnu komst hún út á Húsavík um daginn. Þar dó hún á þriðja degi, 10. sept. 1834, 81 árs að aldri. d. Forspár Jóns prófasts Steingrímssonar. [Sögn Jóns trésmiðs Pálssonar á Húsavík 1907.] Hinn nafnkunni prófastur, séra Jón Steingrímsson, bjó að Prestsbakka á Síðu, þar sem jafnan hafði verið hið ákveðna prestsetur; en þar var þá engin kirkja og hafði aldrei verið. Þar dó hann árið 1791. Þegar séra Jón lá banaleguna, spáði hann því, að kirkjan á Kirkjubæjarklaustri mundi síðar verða flutt að Prestsbakka, og skyldu menn hafa það til sannindamerkis, að þegar lík hans yrði flutt til greftr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.