Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 80

Gríma - 01.09.1942, Blaðsíða 80
78 SKRÍMSLASÖGUR [Gríma lítið eður ekki af veiði sinni og þótti gott að forða sér sem fyrst. c. Skrímslið í Sviðnum. [Eftir hdr. Gísla Konráðssonar.] Það var um haustið 1851, að Bergsveinn, sonur Olafs bónda í Sviðnum, 13 vetra, var sendur í sker þau, er Strákar heita; sá hann þar eitthvað svartleitt, nær samlitt þanginu, niðri á hleinunum; hann fýsti að vita, hvað það var, og hljóp að því, en er það sá hann, stóð það upp og fór undan hæglega; hann fór hraðara, náði því og sló ofan á hrygg þess með hrífu- skaftsbroti, er hann hafði í hendi. Hrökk það þá und- an og í sjóinn. Lýsti hann því svo, að það væri svart- leitt, með dindil viðlíka og kindarrófu, viðlíka stórt og meðalstór hundur, en nokkru digrara, á lágum fót- um, mjög lubbalegt, stóreygt, en hann kvaðst eigi séð hafa, hvort eyru eða horn lítil stóðu úr hausi þess. Eigi sá hann heldur glöggt, hvernig skolturinn var lagaður. Var getið til, að þetta væri f jörulalli, er kall- aður er og oft er sagt að vart hafi orðið við hér í eyj- um, og sagt er að sé glettinn við sauðfé um fengitíma helzt. En eigi er þess getið, að hann hafi orðið hand- samaður. * d. Skrímslið á Garðsskága. [Handrit Sigurðar Sumarliðasonar skipstj. á Akureyri 1906. Sögn Sumarliða Olafssonar föður hans, en honum sagði Helgi Helgason.] Helgi Helgason bóndi á Lambastöðum í Garði var vanur að liggja fyrir tófu, einkum á haustin, ýmist í Heiðinni fyrir ofan Garðinn eða niður í fjörum. í það skipti, sem hér um ræðir, lá hann utast á Garðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.